Við höfum tekið saman lista yfir efni tengt átökunum í Líbanon sem hefur birst á Friðarvefum. Hægt er að nálgast það undir efnisliðnum Líbanon hér til hliðar. Þar eru einnig tilvísanir á ýmislegar upplýsingar um málið, myndir, undirskriftasafnanir og vefsíður, þ.á.m. vefsíður frá Líbanon. Ábendingar eru vel þegnar (ritstjorn@fridur.is / einarol@centrum.is).
*****
Það hefur vakið nokkra athygli að breski þingmaðurinn, George Galloway, hefur lýst yfir stuðningi við Líbanon og komið Hisballah til varnar. Hann ver afstöðu sína í sjónvapsviðtali hér.
*****
Norski rithöfundurinn Jostein Gaarder hefur valdið miklum titringi í Noregi og jafnvel víðar með afdráttarlausum yfirlýsingum sínum í grein í strærsta blaði Noregs, Aftenposten. Greinina ásamt viðbrögðum við henni má nálgast hér.
Mynd: http://fromisrael2lebanon.info/pa/displayimage.php?album=7&pos=1

Friðarhús er í útláni.

Samtök hernaðarandstæðinga hafa sent ríkisstjórninni athugasemdir og spurningar vegna yfirlýsingar leiðtogafundar NATO í Búkarest í …


Efni: Eygló Bjarnardóttir talar um Malaví og sýnir myndir þaðan.

Vakin er athygli á opnum félagsfundi MFÍK í Friðarhúsi miðvikudagskvöldið 9. apríl, kl. 19. Gestur …

Friðarvefurinn hefur birt grein Flosa Eiríkssonar úr tímaritinu Herðubreið, þar sem Flosi finnur að einu …

Eftirfarandi grein Flosa Eiríkssonar, félaga í SHA, birtist nýverið í tímaritinu Herðubreið. Aðstandendur Friðarvefsins …

Grein þessi birtist í Morgunblaðinu 5. apríl 2008. Hópur þingmanna hefur nú lagt fyrir Alþingi …

Söguhópur SHA fundar í Friðarhúsi.

Leiðtogafundur NATO hófst í Búkarest í Rúmeníu í gær, miðvikudaginn 2. apríl, og mun standa …

Friðavefnum hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning: Mánudaginn 31. mars munu Íslendingar ekki láta sitt eftir liggja …

Söguhópur SHA heldur námskeið um viðtalstækni í Friðarhúsi.

Ritnefnd Dagfara fundar í Friðarhúsi.

Í Tékklandi hefur á undanförnum misserum verið háð hörð barátta gegn áformum tékkneskra og bandarískra …

Aðalfundur Friðarhúss SHA ehf. hefst kl. 14.