Við höfum tekið saman lista yfir efni tengt átökunum í Líbanon sem hefur birst á Friðarvefum. Hægt er að nálgast það undir efnisliðnum Líbanon hér til hliðar. Þar eru einnig tilvísanir á ýmislegar upplýsingar um málið, myndir, undirskriftasafnanir og vefsíður, þ.á.m. vefsíður frá Líbanon. Ábendingar eru vel þegnar (ritstjorn@fridur.is / einarol@centrum.is).
*****
Það hefur vakið nokkra athygli að breski þingmaðurinn, George Galloway, hefur lýst yfir stuðningi við Líbanon og komið Hisballah til varnar. Hann ver afstöðu sína í sjónvapsviðtali hér.
*****
Norski rithöfundurinn Jostein Gaarder hefur valdið miklum titringi í Noregi og jafnvel víðar með afdráttarlausum yfirlýsingum sínum í grein í strærsta blaði Noregs, Aftenposten. Greinina ásamt viðbrögðum við henni má nálgast hér.
Mynd: http://fromisrael2lebanon.info/pa/displayimage.php?album=7&pos=1

Það er full ástæða til að vekja athygli á danska vefnum Det Danske Fredsakademi. …

Sjá myndbandið The Icelandic Crisis Response Unit

Í Blaðinu hefur undanfarna daga verið fjallað um mengun af völdum hersins á Suðurnesjum. Margir …

Í þessari grein, sem birtist í Morgunblaðinu 4. júní 2006, hrekur Vigfús Geirdal staðhæfingar …

eftir Þórarin Hjartarson Vér herstöðvaandstæðingar verðum að ræða grundvöll starfs SHA í breyttu landi …

Dagskrá á vegum SHA í Friðarhúsi í tilefni Menningarnætur. Húsið verður opnað kl. 15 og …

Næstkomandi laugardag verður efnt til menningarnætur í Reykjavík. Að því tilefni verður staðið fyrir margvíslegri …

STOP THE WAR COALITION - NEWSLETTER No. 2006/34 15 August 2006 Ef ályktun Öryggisráðs …

Miðnefnd SHA fundar í Friðarhúsi.

Fundur VIMA í Friðahúsi

Stöndum frekar saman - fordómalaus!

Við höfum tekið saman lista yfir efni tengt átökunum í Líbanon sem hefur birst á …

Ræða Ragnars Stefánssonar við kertafleytingu á Akureyri, 9. ágúst, 2006 Þessi grimmdarlega árás endurspeglaði …

Kertafleytingar fóru fram í gærkvöldi, 9. ágúst, í Reykjavík og á Akureyri í minningu fórnarlamba …

Skv. frétt í Ríkisútvarpinu í dag hefur formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis gagnrýnt …