Við höfum tekið saman lista yfir efni tengt átökunum í Líbanon sem hefur birst á Friðarvefum. Hægt er að nálgast það undir efnisliðnum Líbanon hér til hliðar. Þar eru einnig tilvísanir á ýmislegar upplýsingar um málið, myndir, undirskriftasafnanir og vefsíður, þ.á.m. vefsíður frá Líbanon. Ábendingar eru vel þegnar (ritstjorn@fridur.is / einarol@centrum.is).
*****
Það hefur vakið nokkra athygli að breski þingmaðurinn, George Galloway, hefur lýst yfir stuðningi við Líbanon og komið Hisballah til varnar. Hann ver afstöðu sína í sjónvapsviðtali hér.
*****
Norski rithöfundurinn Jostein Gaarder hefur valdið miklum titringi í Noregi og jafnvel víðar með afdráttarlausum yfirlýsingum sínum í grein í strærsta blaði Noregs, Aftenposten. Greinina ásamt viðbrögðum við henni má nálgast hér.
Mynd: http://fromisrael2lebanon.info/pa/displayimage.php?album=7&pos=1

Aðalsalur Friðarhúss er í útleigu vegna einkafundar.

Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi föstudaginn 24. mars. Húsið verður opnað kl. 18:30 en borðhald hefst kl. …

Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi. Húsið verður opnað kl. 18:30 en borðhald hefst kl. 19. Sigríður Kristinsdóttir, …

Tveir fundir voru haldnir í Reykjavík 18. mars til að mótmæla Íraksstríðinu. Húsfyllir var á …

Mótmæli gegn stríðinu í Írak á alþjóðlegum baráttudegi.

Mótmæladagar gegn stríði í Írak. Uppákomur í Friðarhúsi á hverju kvöldi.

Útifundur á Ingólfstorgi kl. 15 Samtök herstöðvaandstæðinga Morgunkaffi verður í Friðarhúsi frá kl. …

Heimildarmyndin Uncovered - The War on Iraq verður sýnd í Friðarhúsi.

Mótmæladagar gegn stríði í Írak. Uppákomur í Friðarhúsi á hverju kvöldi.

Tónleikar á Gauknum 17. mars Það eru ekki bara Samtök herstöðvaandstæðinga og Þjóðarhreyfingin - …

Margir óttast að árás á Íran sé yfirvofandi og óneitanlega minnir síharðandi orðalag bandarískra ráðmanna …

Þáttur fjölmiðla í stríðsrekstrinum í Írak hefur reynst kveikja mikilla umræðna síðustu misseri. Fimmtudagskvöldið 16. …

Norðurlandsdeild Samtaka herstöðvaandstæðinga (SHA) ætlar að hittast á Kaffi Amor við Ráðhústorg á Akureyri laugardaginn …

Í tilefni af hljómleikum hinna ódauðlegu LAIBACH á Nasa 22. mars, verður sýnd glæný heimildamynd …

Það er fagnaðarefni að ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur nú ákveðið að orrustuþoturnar fjórar, sem íslenska ríkisstjórnirn …