BREYTA

Hver er George Bush eldri?

bushsrhappyFram hefur komið í fréttum að George Bush, fyrrum Bandaríkjaforseti, sé væntanlegur hingað til Íslands í einkaerindum. Forseti Íslands hefur boðið honum til málsverðar að Bessastöðum. Að þessu tilefni er rétt að rifja upp feril Bush á valdastóli í Bandaríkjunum. Sú saga er ófögur. Elías Davíðsson heldur erindi um Bush og valdatíma hans á almennum félagsfundi SHA sunnudagskvöldið 2. júlí kl. 20 í Friðarhúsi. Fundarstjóri verður Þórður Sveinsson. Allir velkomnir.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …