BREYTA

Þingflokkur Samfylkingarinnar skorar á ríkisstjórnina að beita sér gegn mannréttindabrotum Ísraela

Beirut2 Í ályktun sem þingflokkur Samfylkingarinnar hefur sent frá sér er skorað á ríkisstjórn Íslands að beita sér með öllum tiltækum ráðum fyrir því að alþjóðasamfélagið grípi til aðgerða til að stöðva mannréttindabrot Ísraelshers í Líbanon. Bent er á að gengdarlausar árásir Ísraela á óbreytta borgara og borgaraleg skotmörk eigi ekkert skylt við þann neyðarrétt að verja hendur sínar og séu skýlaust brot á Genfarsáttmálanum. Ályktunin er birt í heild á vefsíðu Samfylkingarinnar.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …