BREYTA

Íraksdagar í Friðarhúsi - þriðjudagur & miðvikudagur

Þriðjudagskvöldið 14. mars mun Dagur Þorleifsson fjalla um þá ólíku trúarhópa og þjóðflokka sem byggja Írak og reyna varpa ljósi á orsakir deilna milli einstakra hópa. Miðvikudagskvöldið 15. mars verður sýnd heimildarmynd sem nefnist Uncovered - The War on Iraq og varpar ljósi á margt gruggugt í aðdraganda Íraksstríðsins. Báða daga hefst dagskráin kl. 20. Allir velkomnir. Sjá nánar hér.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …