BREYTA

Ísland úr Nató - þétt dagskrá

gegn natoUm þessar mundir eru sextíu ár frá stofnun hernaðarbandalagsins Nató. Að því tilefni munu Samtök hernaðarandstæðinga standa fyrir margháttaðri dagskrá þar sem áhersla verður lögð á kröfuna um að Ísland standi utan allra hernaðarbandalaga og að Nató verði lagt niður. * Þriðjudagur 24. mars, kl. 20 í Friðarhúsi. Austurvallarmyndir - gamlar fréttamyndir frá atburðunum á Austurvelli 30.mars 1949 rifjaðar upp, einnig „Nafnakall“ frá 1989, þar sem atkvæðagreiðslan afdrifaríka var sviðsett. * Miðvikudagur 25. mars, kl. 20 í Friðarhúsi. Nató í nútíð og framtíð. Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild HÍ ræðir þróun hernaðarbandalagsins. Umræður. * Fimmtudagur 26. mars, kl. 20 í Friðarhúsi. „Operation Gladio“- áhugaverð bresk heimildarmynd um leynilega hryðjuverkastarfsemi Nató í Evrópu á árum Kalda stríðsins. * Föstudagur 27. mars, kl. 19 í Friðarhúsi. Hinn mánaðarlegi fjáröflunarmálsverður Friðarhúss ásamt skemmti- og menningardagskrá. Verð kr. 1.500. Og síðast en ekki síst: * Mánudagur 30. mars, kl. 17 á Austurvelli. „Botninn sleginn úr Nató“ - útifundur á Austurvelli til að leggja áherslu á kröfuna um að Ísland standi utan hernaðarbandalaga.

Færslur

SHA_forsida_top

Bjartsýnisverðlaun Nóbels

Bjartsýnisverðlaun Nóbels

Átti Barack Obama skilin Friðarverðlaunin? Eftirfarandi grein Hörpu Stefánsdóttur birtist í Smugunni 10. október …

SHA_forsida_top

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

Friðarhús er í láni þetta kvöld til félagsins Vantrúar.

SHA_forsida_top

Silfurmaður í Friðarhúsi

Silfurmaður í Friðarhúsi

Bandaríski rithöfundurinn Webster Tarpley var gestur í sjónvarpsþættinum Silfri Egils sunnudaginn 26. september, þar sem …

SHA_forsida_top

Dagur án ofbeldis – 2. október

Dagur án ofbeldis – 2. október

Heimsganga í þágu friðar og tilveru án ofbeldis er alþjóðlegt verkefni sem beinist að …

SHA_forsida_top

Söguhópur SHA fundar

Söguhópur SHA fundar

Fundur í Söguhópi SHA.

SHA_forsida_top

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss

Málsverður í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Rauður vettvangur, félagsfundur

Rauður vettvangur, félagsfundur

Félagsfundur RV í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Fyrsti málsverður haustsins

Fyrsti málsverður haustsins

Komið er að fyrsta málsverði haustsins í Friðarhúsi. Auk þess að vera góð fjáröflun fyrir …

SHA_forsida_top

Heimsganga í þágu friðar og tilveru án ofbeldis 2. okt. 2009 til 2. jan. 2010

Heimsganga í þágu friðar og tilveru án ofbeldis 2. okt. 2009 til 2. jan. 2010

2. október næstkomandi hefst á Nýja Sjálandi heimsganga í þágu friðar og tilveru án ofbeldis. …

SHA_forsida_top

Ástandið á Sri Lanka

Ástandið á Sri Lanka

Borgarastríð hefur geysað á Sri Lanka nær samfellt í aldarfjórðung og komust átökin mjög í …

SHA_forsida_top

Mótmælandi Íslands, minningarsýning

Mótmælandi Íslands, minningarsýning

Sem kunnugt er lést Helgi Hóseasson á dögunum, en hann var þjóðkunnur baráttumaður fyrir friði …

SHA_forsida_top

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefnd SHA fundar.

SHA_forsida_top

Stríðið á Sri Lanka

Stríðið á Sri Lanka

Kristján Guðmundsson fjallar um átökin á Sri Lanka.

SHA_forsida_top

Ritstjórnarfundur Dagfara

Ritstjórnarfundur Dagfara

Ritstjórn Dagfara fundar

SHA_forsida_top

Mótmælandi Íslands

Mótmælandi Íslands

Heimildarmynd um Helga Hóseasson í boði SHA og Vantrúar.