BREYTA

Jákvæðar tölur úr kosningaprófi

Kosningapróf RÚV hefur vakið mikla athygli. Meðal þess sem spurt var um í prófinu var afstaða fólks til mögulegra aukinna umsvifa bandaríkjahers á Miðnesheiði. Um 32.000 manns hafa svarað spurningunni og er afgerandi meirihluti andvígur. Það ert gleðileg tíðindi. Nánar má lesa um svörin hér.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …