BREYTA

Janúarmálsverður

Fyrsti fjáröflunarmálsverður ársins 2023 í Friðarhúsi verður föstudaginn 27. Janúar n.k. kl. 19:00.
Ævar Örn Jósepsson sér um kjötrétt og Þórhildur Heimisdóttir eldar fyrir grænkera. Matseðillinn er á þessa leið:
  •  Fjölþjóðlegt vetrargúllas
  • Brauð og smjör
  • Vegan Obe Ata, nígerísk paprikukássa
  • Kaffi og konfekt
Að borðhaldi loknu mun Magnea J. Matthíasdóttir lesa úr nýrri ljóðabók sinni. Sest verður að snæðingi kl. 19:00. Verð 2.500.
Öll velkomin

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …