BREYTA

Jemen: týnda stríðið

Félagsfundur SHA mánudaginn 23. nóv. kl. 20 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87. Harðvítugt borgarastríð geisar nú í Jemen á Arabíuskaga. Þótt landið sé lítið í fréttum alla jafna, hefur það um árabil verið vettvangur átaka. Sveinn H. Guðmarsson fréttamaður RÚV þekkir vel til í Jemen og gerir grein fyrir stöðu mála og bakgrunni átakanna. Almennar umræður. Heitt á könnunni.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …