BREYTA

Jólahlaðborð Friðarhúss, 28. nóvember

Fullveldisfögnuður SHA, hið rómaða jólahlaðborð Friðarhúss, verður haldið föstudagskvöldið 28. nóvember nk. Guðrún Bóasdóttir (Systa) sér um matseldina. Glæsilegt hlaðborð: * Heimalöguð sænsk jólaskinka með kartöflusalati, og sinnepssósu * Rauðkál og rauðrófur * Heimagerð lifrakæfa og heimagert rúgbrauð * Reykt nautatunga með piparrótarrjóma * Kryddsíld  * Karrýsíld * Rækjufrauð * Grænmetisbuff * Kaffi og smákökur Að borðhaldi loknu tekur við menningardagskrá. Rithöfundarnir Ingibjörg Reynisdóttir og Davíð Stefánsson lesa úr nýjum verkum. Jón Svavar Jósefsson syngur. Verð kr. 2.000. Borðhald hefst kl. 19.

Færslur

SHA_forsida_top

Ísland-Palestína í Friðarhúsi

Ísland-Palestína í Friðarhúsi

Ísland-Palestína funda í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Ályktun frá SHA vegna stofnunar rannsóknarnefndar

Ályktun frá SHA vegna stofnunar rannsóknarnefndar

Samtök Hernaðarandstæðinga fagna hugmyndum um að sett verði á fót nefnd til þess að rannsaka …

SHA_forsida_top

Matseðill föstudagsins

Matseðill föstudagsins

Minnt er á fjáröflunarmálsverð Friðarhúss sem haldinn verður föstudagskvöldið 29. janúar. Borðhald hefst kl. …

SHA_forsida_top

Málsverður í Friðarhúsi, föstudag

Málsverður í Friðarhúsi, föstudag

Hinir mánaðarlegu fjáröflunarmálsverðir Friðarhúss hefjast að nýju n.k. föstudagskvöldið, 29. janúar. Boðið verður upp …

SHA_forsida_top

Hvað er á seyði í Íran?

Hvað er á seyði í Íran?

Félagsfundur SHA.

SHA_forsida_top

Hvað er á seyði í Íran? - Miðvikudagsfundur.

Hvað er á seyði í Íran? - Miðvikudagsfundur.

Íran hefur verið í sviðsljósi alþjóðamálanna á undanförnum misserum. Stjórnmálaástandið innanlands er óstöðugt og reglulega …

SHA_forsida_top

Evrópumót í handbolta

Evrópumót í handbolta

Fylgst með leikjum íslenska liðsins í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Evrópumót í handbolta

Evrópumót í handbolta

Fylgst með leikjum íslenska liðsins í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Evrópumót í handbolta

Evrópumót í handbolta

Fylgst með leikjum íslenska liðsins í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Undirbúningsfundur vegna 8.mars

Undirbúningsfundur vegna 8.mars

Undirbúningsfundur vegna 8.mars

SHA_forsida_top

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss.

SHA_forsida_top

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi (ÞÓ)

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi (ÞÓ)

Friðarhús er í útláni þetta kvöld.

SHA_forsida_top

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefnd SHA fundar.

SHA_forsida_top

Aðalfundur MFÍK

Aðalfundur MFÍK

Aðalfundur MFÍK er í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Undirbúningsfundur vegna 8.mars

Undirbúningsfundur vegna 8.mars

Undirbúningsfundur vegna 8.mars