verður haldin
við Tjörnina í Reykjavík og
á Akureyri við tjörnina framan við Minjasafnið í Aðalstræti
miðvikudaginn 9. ágúst kl. 22:30
Kerti verða seld á staðnum og kosta 400 kr
will be held
in Reykjavik by the lake (Tjörnin) and
in Akureyri at the pool in front of Akureyri Museum in Aðalstræti
on Wednesday August 9th at 22:30
Candles will be available at the gathering for a small fe, ISK 400
Á Akureyri mun Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur flytja ávarp og í Reykjavík Guðrún Margrét Guðmundsdóttir mannnfræðingur, en hún bjó um árabil í Miðausturlöndum.
„Við teljum mikilvægt að tengja þetta við samtímann og því mun Guðrún Margrét Guðmundsdóttir mannfræðingur vera aðalræðumaður kvöldsins en hún mun meðal annars ræða ástandið í Líbanon. Þess er til dæmis vert að minnast að vitað er að Ísraelsmenn ráða yfir kjarnorkuvopnum,“ sagði Steinunn Þóra Árnadóttir, talsmaður Samstarfshóps friðarhreyfinga í viðtali við Fréttablaðið 9. ágúst. Fundarstjóri í Reykjavík verður Freyr Eyjólfsson.

Eftirfarandi tilmæli til fréttastofu Ríkisútvarpsins voru samþykkt á landsfundi SHA um helgina. (Öðrum fjölmiðlum er …

Landsfundur SHA var haldinn í Friðarhúsi í dag, laugardag. Helstu niðurstöður og ályktanir fundarins verða …

Eftirfarandi ályktun var samþykkt á landsfundi SHA í Friðarhúsi, laugardaginn 24. nóvember 2007: Um …

Landsfundur SHA verður haldinn í Friðarhúsi laugardaginn 24. nóvember, eins og áður hefur verið …

Friðarvefnum hefur borist eftirfarandi ályktun frá Kjördæmisráði Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæmi: Aðalfundur Kjördæmisráðs …

ReykjavíkurAkademían blæs til umræðufundar þriðjudaginn 20. nóvember kl. 17-19. Umræðuefnið er „grundvallargildi samfélagsins“ í ljósi …

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss - að þessu sinni glæsileg jólamáltíð.

Opinn félagsfundur MFÍK miðvikudaginn 14. nóvember kl. 19 Alfífa Ketilsdóttir og Halla Gunnarsdóttir tala …

Fimmtudaginn 8. nóvember flutti utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, munnlega skýrslu á Alþingi og í kjölfarið …

eftir Katrínu Jakobsdóttur alþingismann Eftirfarandi grein birtist í 24 stundum 9. nóvember Í …

Vegna frétta undanfarinna daga um fund æðstu yfirmanna vopnaframleiðslufyrirtækisins BAE Systems vill borgarstjórnarflokkur Vinstri grænna …

Ákveðið hefur verið að halda landsráðstefnu SHA laugardaginn 24. nóvember í Friðarhúsi. Dagskráin verður kynnt …

Ályktun aðalfundar Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði 3. nóvember: Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði harma fund stríðsmangaranna …

Samtök hernaðarandstæðinga gagnrýna harðlega fund stjórnenda vopnaframleiðslufyrirtækisins BAE Systems í Reykjavík. Vopnaiðnaðurinn er án nokkurs …

Landsráðstefna SHA í Friðarhúsi