verður haldin
við Tjörnina í Reykjavík og
á Akureyri við tjörnina framan við Minjasafnið í Aðalstræti
miðvikudaginn 9. ágúst kl. 22:30
Kerti verða seld á staðnum og kosta 400 kr
will be held
in Reykjavik by the lake (Tjörnin) and
in Akureyri at the pool in front of Akureyri Museum in Aðalstræti
on Wednesday August 9th at 22:30
Candles will be available at the gathering for a small fe, ISK 400
Á Akureyri mun Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur flytja ávarp og í Reykjavík Guðrún Margrét Guðmundsdóttir mannnfræðingur, en hún bjó um árabil í Miðausturlöndum.
„Við teljum mikilvægt að tengja þetta við samtímann og því mun Guðrún Margrét Guðmundsdóttir mannfræðingur vera aðalræðumaður kvöldsins en hún mun meðal annars ræða ástandið í Líbanon. Þess er til dæmis vert að minnast að vitað er að Ísraelsmenn ráða yfir kjarnorkuvopnum,“ sagði Steinunn Þóra Árnadóttir, talsmaður Samstarfshóps friðarhreyfinga í viðtali við Fréttablaðið 9. ágúst. Fundarstjóri í Reykjavík verður Freyr Eyjólfsson.

Daglega birtast fréttir og fréttaskýringar um sprengjutilræðin í Bretlandi. Þessum skrifum er sameiginlegt að dæma …

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Rannsóknasetur um smáríki standa fyrir opnum fyrirlestri Shyams Tekwamis um áhrif …

Um síðustu helgi stóð hópur námsmanna frá ýmsum bæjum og borgum í Englandi og Skotlandi …

Utanríkisráðherra hefur ákveðið að lendingar ákveðinna flugvéla á Keflavíkurflugvelli og/eða Reykjavíkurflugvelli verði teknar til nánari …

eftir Stefán Pálsson formann SHA Birtist í Fréttablaðinu 21. júní 2007 Á sunnudaginn …

Á fimmtudagsmorguninn síðastliðinn, 14. júní, lögðust þrjú herskip úr þeim flota NATO, sem kallast sem …

eftir Sverri Jakobsson Birtist í Fréttablaðinu 16. júní 2007 Nú á dögunum kom …

Þrjú herskip á vegum NATO leggjast að bryggju í Reykjavíkurhöfn að morgni fimmtudagsins 14. …

Frá Félaginu Ísland-Palestína: Félagið Ísland-Palestína heldur palestínskt matar- og menningarkvöld fimmtudaginn 14. júní …

Fyrirhugað gagnflaugakerfi Bandaríkjanna hefur valdið spennu milli Bandaríkjanna og Rússlands. Ætlunin er að setja upp …

Dagskrá í Friðarhúsinu Njálsgötu 87 9. júní kl 14.00 - helguð 40 ára hernámi …

Á fundi Alþingis 4. júní beindi þingmaður VG, Katrín Jakobsdóttir, þeirri fyrirspurn til utanríkisráðherra, Ingibjargar …

Félagsfundur og myndasýning á vegum Íslands-Palestínu á afmæli sex daga stríðsins.

Miðnefnd SHA fundar í Friðarhúsi.

Eftirfarandi grein Einars Ólafssonar birtist í Morgunblaðinu 3. júní 2007. Rétt er að geta þess …