verður haldin
við Tjörnina í Reykjavík og
á Akureyri við tjörnina framan við Minjasafnið í Aðalstræti
miðvikudaginn 9. ágúst kl. 22:30
Kerti verða seld á staðnum og kosta 400 kr
will be held
in Reykjavik by the lake (Tjörnin) and
in Akureyri at the pool in front of Akureyri Museum in Aðalstræti
on Wednesday August 9th at 22:30
Candles will be available at the gathering for a small fe, ISK 400
Á Akureyri mun Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur flytja ávarp og í Reykjavík Guðrún Margrét Guðmundsdóttir mannnfræðingur, en hún bjó um árabil í Miðausturlöndum.
„Við teljum mikilvægt að tengja þetta við samtímann og því mun Guðrún Margrét Guðmundsdóttir mannfræðingur vera aðalræðumaður kvöldsins en hún mun meðal annars ræða ástandið í Líbanon. Þess er til dæmis vert að minnast að vitað er að Ísraelsmenn ráða yfir kjarnorkuvopnum,“ sagði Steinunn Þóra Árnadóttir, talsmaður Samstarfshóps friðarhreyfinga í viðtali við Fréttablaðið 9. ágúst. Fundarstjóri í Reykjavík verður Freyr Eyjólfsson.

Það er full ástæða til að vekja athygli á danska vefnum Det Danske Fredsakademi. …

Sjá myndbandið The Icelandic Crisis Response Unit

Í Blaðinu hefur undanfarna daga verið fjallað um mengun af völdum hersins á Suðurnesjum. Margir …

Í þessari grein, sem birtist í Morgunblaðinu 4. júní 2006, hrekur Vigfús Geirdal staðhæfingar …

eftir Þórarin Hjartarson Vér herstöðvaandstæðingar verðum að ræða grundvöll starfs SHA í breyttu landi …

Dagskrá á vegum SHA í Friðarhúsi í tilefni Menningarnætur. Húsið verður opnað kl. 15 og …

Næstkomandi laugardag verður efnt til menningarnætur í Reykjavík. Að því tilefni verður staðið fyrir margvíslegri …

STOP THE WAR COALITION - NEWSLETTER No. 2006/34 15 August 2006 Ef ályktun Öryggisráðs …

Miðnefnd SHA fundar í Friðarhúsi.

Fundur VIMA í Friðahúsi

Stöndum frekar saman - fordómalaus!

Við höfum tekið saman lista yfir efni tengt átökunum í Líbanon sem hefur birst á …

Ræða Ragnars Stefánssonar við kertafleytingu á Akureyri, 9. ágúst, 2006 Þessi grimmdarlega árás endurspeglaði …

Kertafleytingar fóru fram í gærkvöldi, 9. ágúst, í Reykjavík og á Akureyri í minningu fórnarlamba …

Skv. frétt í Ríkisútvarpinu í dag hefur formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis gagnrýnt …