BREYTA

Kertafleyting á Reykjavíkurtjörn, 9. ágúst

Samstarfshópur friðarhreyfinga stendur að venju fyrir kertafleytingu á Reykjavíkurtjörn mánudagaskvöldið 9. ágúst kl. 22:30 í minningur fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hiroshima og Nagasaki. Þar verður lögð áhersla á kröfuna um frið án kjarnorkuvopna. Á sama tíma verður kertafleyting á Seyðisfirði. Norðlenskir friðarsinnar munu svo fleyta kertum á Akureyri fimmtudagskvöldið 12. ágúst n.k.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …