BREYTA

Kertafleytingar víða um land: 6., 7. og 9. ágúst.

Sjaldan eða aldrei hafa kertafleytingar farið fram á fleiri stöðum en nú. Friðarsinnar í Reykjavík, Akureyri, Ísafirði og Patreksfirði standa fyrir samkomum á Nagasakí-daginn, þriðjudaginn 9. ágúst og verður nánari tilhögun og dagskrá kynnt þegar nær dregur. Á Egilsstöðum og Seyðisfirði verður hins vegar fleytt á Hírósíma-daginn, nú um helgina. Við lómatjörn á Egilsstöðum laugardaginn 6. ágúst og við norðurbakka Lónsins á Seyðisfirði sunnudaginn 7. ágúst stendur austfirskur áhugahópur um frið og gegn kjarnorkuvá fyrir friðardagskrá sem hefst kl. 21:30 á báðum stöðum. Flotkerti verða seld fyrir 500 kr. (ath. enginn posi).

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …