BREYTA

Landsfundur SHA í Ísafold

isafoldLandsfundur Samtaka hernaðarandstæðinga var haldinn í lok nóvember. Erla Hlynsdóttir, blaðakona á tímaritinu Ísafold, sat fundinn og skrifaði um hann grein sem birtist í janúarhefti tímaritsins. Vert er að vekja athygli á umfjöllun Erlu, sem er að finna á bls. 120-121.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …