BREYTA

Landsfundur SHA í kvöld, miðvikudag

Sem kunnugt er, þurfti að fresta landsfundi Samtaka hernaðarandstæðinga um liðna helgi. Hann verður því haldinn í kvöld, miðvikudagskvöld og hefst kl. 20 í Friðarhúsi. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf einvörðungu, en erindi þau sem ætlunin var að halda á laugardag bíða betri tíma.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …