BREYTA

Landsfundur SHA, laugardaginn 23. nóvember

Landsfundur Samtaka hernaðarandstæðinga verður haldinn laugardaginn 23. nóvember n.k. í Friðarhúsi. Fundurinn hefst kl. 11 á hefðbundnum aðalfundarstörfum. Fyrir fundinum liggur tillaga til lagabreytingar þess efnis að landsfundur verði eftirleiðis haldinn á vormisseri, eigi síðar en í lok mars og að reikningsár SHA verði eftirleiðis almanaksárið. Verði tillagan samþykkt er ljóst að nýr aðalfundur verður haldinn strax í febrúar eða mars á næsta ári. Léttur málsverður verður framreiddur í hádeginu, en kl. 13:30 flytur Helga Björnsdóttir mannfræðingur erindið: „Hernaðarlúkk“: um hernaðarhyggju og hervæðingu. Umræður á eftir.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …