BREYTA

Landsfundur SHA & uppstillingarnefnd

Landsfundur SHA verður haldinn sunnudaginn 2. desember nk. í Friðarhúsi. Skipuð hefur verið uppstillingarnefnd sem gera mun tillögu að fulltrúum í nýja miðnefnd. Vitaskuld er öllum frjálst að bjóða sig fram á fundinum, en áhugasamir eru þó hvattir til að hafa samband við nefndina. Formaður hennar er Einar Ólafsson (einarol@centrum.is) en auk hans sitja Steinunn Rögnvaldsdóttir (steinunnrognvalds@gmail.com) og Kolbeinn H. Stefánsson (kolbeinn@hi.is) í nefndinni.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …