BREYTA

Landsráðstefna SHA 2017

Landsráðstefna SHA erður haldinn laugardaginn 18. mars í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 Dagskrá: 11:00 Hefðbundin aðalfundarstörf - Rætt verður um hvort ráðast skuli í að rita sögu herstöðvabaráttunnar 13:00 – 14:00 Við hverju má búast af Trump-stjórninni? – Magnús Sveinn Helgason sagnfræðingur fjallar um stöðuna í bandarískum stjórnmálum. Almennar umræður. 14:00 – 15:00 Utanríkis- og friðarmálin á þingi. – Þingmennirnir Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Gunnar Hrafn Jónsson reifa alþjóðamálin eins og þau horfa við kjörnum fulltrúum. Almennar umræður. 16:00 Áætluð fundarlok

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …