BREYTA

Landsráðstefna SHA - 24. nóv.

Ákveðið hefur verið að halda landsráðstefnu SHA laugardaginn 24. nóvember í Friðarhúsi. Dagskráin verður kynnt síðar, en friðarsinnar hvattir til að taka daginn frá. Á fundinum verður m.a. kjörin ný miðnefnd og er öllum félagsmönnum heimilt að bjóða sig fram á fundinum, þó eru áhugasamir hvattir til að láta af sér vita í tíma, enda uppstillingarnefnd að störfum. Netfangið er sha@fridur.is

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …