BREYTA

Leikar æsast á HM

CUP  FIFA World cupNú hefur verið sett upp stærra og betra sýningartjald í Friðarhúsi og eru því aðstæður til fótboltaáhorfs orðnar enn betri en áður. Allir leikir sem eftir eru á HM verða sýndir í Friðarhúsi fyrir boltaþyrsta friðarsinna. 16-liða úrslitum lýkur þriðjudaginn 27. júní með tveimur leikjum en fjórðungsúrslit verða leikin föstudag og laugardag. Allir velkomnir.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …