BREYTA

Malaví-fundur, miðvikudagskvöld

Opinn félagsfundur MFÍK verður miðvikudaginn 21. maí kl. 19.00 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 (á horni Snorrabrautar). Eygló Bjarnardóttir segir frá Malaví, einu fátækasta landi Afríku og sýnir myndir úr ferð sinni þangað. Fundurinn hefst með léttum kvöldverði kl. 19.00. Fjölmennum og tökum með okkur gesti. Allir velkomnir.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …