BREYTA

Málsverður á föstudag

Fjáröflunarmálsverðir Friðarhúss eru sívinsælir. Föstudagskvöldið 26. maí (kvöldið fyrir kjördag) verður blásið til veislu. Guðrún Bóasdóttir (Systa) stýrir eldamenskunni, en matseðillinn er á þessa leið: Lasagne Spánskar kartöflueggjakökur (Tortilla de Patatas) Linsubaunasalat Vatnsmelónusalat með fetaosti Brauð Borðhald hefst kl. 19, en húsið er opnað hálftíma fyrr. Að venju kostar maturinn einungis 1.000 krónur.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …