BREYTA

Málsverður, föstudagskvöld

salatFjáröflunarmálsverður Friðarhúss verður haldinn föstudagskvöldið 3. október. Guðrún Bóasdóttir (Systa) sér um matseldina og leikur haustuppskeran aðalhlutverkið í matnum að þessu sinni: * Buff Stroganoff * Rótarávextir í karrí * Réttirnir verða bornir fram með hrísgrjónum, kartöflum og salati. * Kaffi og kaka hússins Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur tekur lagið. Verð kr. 1.500. Borðhald hefst kl. 19, en húsið verður opnað hálftíma fyrr. Allir velkomnir.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …