BREYTA

Málsverður í Friðarhúsi

Systa eldarFjáröflunarmálsverðurinn í Friðarhúsi, föstudagskvöldið 30. nóvember er glæsilegt jólahlaðborð, en matseðillinn er á þessa leið: Heimalöguð sænsk jólaskinka með karöflusalti, gulrótar appelsínusalati og sinnepssósu Heimagerð lifrakæfa (verður borin fram heit) og heimagert rúgbrauð Karrýsíld Tómatsalsasíld. Fyrir þá sem ekki borða kjöt verður hnetusteik. Kaffi og konfekt Guðrún V. Bóasdóttir(Systa) sér um matseld. Verð kr 1500. Húsið verður opnað kl. 19.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …