BREYTA

Mannlegt friðarmerki, 2. október

2. október er fæðingardagur Mahatma Gandhi og hafa Sameinuðu þjóðirnar tileinkað daginn baráttunni fyrir tilveru án ofbeldis. Af því tilefni standa Samhljómur menningarheima ásamt fjölmörgum samtökum á Íslandi fyrir Mannlegu friðarmerki á Klambratúni (sjá viðfest plakat á íslensku og ensku). Yfirskrift dagsins í ár verður: „Lærum að sporna gegn ofbeldinu innra með okkur og í umhverfinu”. Tilgangurinn með þessum baráttudegi er að leggja áherslu á nauðsyn þess að ráðast að rótum ofbeldisins, og benda á að ofbeldi er grundvallarvandamál okkar tíma. Það er ekki aðeins líkamlegt og birtist í stríði og líkamsárásum – það birtist einnig sem efnahagslegt ofbeldi, sálrænt, trúarlegt, kynferðislegt og kynþáttabundið ofbeldi. Opin og einlæg samskipti og hin gullna regla að koma fram við aðra eins og við viljum að aðrir komi fram við okkur ætti að hjálpa okkur að vinna bug á ofbeldinu og nálgast takmark okkar um tilveru án obeldis. Allir - samtök og einstaklingar eru hvattir til að gera þennan dag að tilefni til þess að leggja þessari baráttu lið. Samtök eru hvött til að fjalla um málið í samræmi við starfssvið sitt og einstaklingar eru hvattir til að hugsa um ofbeldið eins og það birtist bæði í umhverfi okkar og hjá okkur sjálfum í persónulegu lífi og hvernig við getum spornað gegn því. Verkefnið er algjörlega sjálfbært, sala kyndla stendur undir framkvæmdinni og öll vinna er unnin í sjálfboðavinnu og tæki og tól eru látin í té af stuðningsaðilum sem eru m.a. Seglagerðin Ægir, Tæki.is og Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Sjálfboðaliðar frá Reyjavíkurdeild Rauðakross Íslands sér hjálpa til meðal annars ef óhöpp verða í sambandi við eldinn. Samtökin Seeds munu bjóða uppá heitt kakó og tengja m.a. leik með tilvitnunum í orð Gandhis. Að lokinni hinni formlegu athöfn munu verða ýmsar uppákomur sjálfsprottnar eða undirbúnar, t.d. munu búddistar úr félaginu SGI á Íslandi kyrja og félagar í samtökunum Við erum Litháar munu hafa táknræna athöfn um að "leggja niður vopnin" og er fólk hvatt til að koma með stíðsleikföng, byssur o.fl. sem hægt er að leggja niður. Þátttakendum er frjálst að auglýsa daginn í fjölmiðlum ef þeir hafa fjárhag og/eða vilja til. Þetta er 3. árið sem við stöndum fyrir þessum verkefni. Það byrjaði sem viðburður í verkefninu „Heimsganga í þágu friðar og tilveru án ofbeldis” og hefur þróast í að verða að árlegum viðburði. Fyrsta árið var fulltrúi frá Samhljómi menningarheima aðal ræðumaður við Mannlegt friðarmerki, svo á síðast ári sendiherra Indlands og í ár verður aðal ræðumaður Harpa Stefánsdóttir frá Hernaðarandstæðingum. Við hvetjum alla til að mæta og taka þátt í þessari friðarstund. Athöfnin verður á Miklatúni/Klambratúni kl. 20. AUS, ESN, FFWPU, Húmanistaflokkurinn, Ísland Panorama, Kvenfélagasamband Íslands, KSÍ, Litháísk-íslenska félagið, Við erum Litháar, Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar, MFÍK, Salsafélag Íslands, Samhljómur menningarheima, Samtök hernaðarandstæðinga, SEEDS, SGI á íslandi, UN WOMEN, UNICEF, UPF, World Harmony Run, Society of new Icelanders, Seglagerðin Ægir, Tæki.is og Vinir Afríku.

Færslur

SHA_forsida_top

Rússar hætta við flotaæfingar við Ísland

Rússar hætta við flotaæfingar við Ísland

Ekki verður annað séð af neðangreindri frétt Fréttablaðsins í dag en ályktanir og aðgerðir …

SHA_forsida_top

Velheppnuð mótmælastaða við bandaríska sendiráðið

Velheppnuð mótmælastaða við bandaríska sendiráðið

Um fjögur hundruð manns komu saman fyrir framan sendiráð Bandaríkjanna kl. 17:30 í dag. Ögmundur …

SHA_forsida_top

Utanríkisráðherra vill vopnahlé í Libanon

Utanríkisráðherra vill vopnahlé í Libanon

Við vorum þungorð í garð Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra hér á Friðarvefnum fyrr í dag. Það …

SHA_forsida_top

Vinstri græn fara fram á fund í utanríkisnefnd

Vinstri græn fara fram á fund í utanríkisnefnd

Þingflokkur VG hefur sent frá sér ályktun vegna árása Ísraels á Líbanon og farið fram …

SHA_forsida_top

Mótmælastaða við bandaríska sendiráðið í dag, föstudag, kl. 17:30 - Fjölmennum!

Mótmælastaða við bandaríska sendiráðið í dag, föstudag, kl. 17:30 - Fjölmennum!

Samtök herstöðvaandstæðinga hafa boðað til mótmælastöðu við bandaríska sendiráðið í dag, föstudaginn 28. júlí, kl. …

SHA_forsida_top

Mótmælastaða við sendiráð BNA

Mótmælastaða við sendiráð BNA

Stríðsrekstri Ísraela í Líbanon mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna, sem styðja hernaðinn með ráðum og dáð.

SHA_forsida_top

Ritstjórnarfundur Dagfara

Ritstjórnarfundur Dagfara

Ritstjórn Dagfara, tímarits SHA fundar í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Samtök herstöðvaandstæðinga boða til mótmælastöðu við bandaríska sendiráðið kl. 17.30 á föstudaginn

Samtök herstöðvaandstæðinga boða til mótmælastöðu við bandaríska sendiráðið kl. 17.30 á föstudaginn

Samtök herstöðvaandstæðinga boða til mótmælastöðu við bandaríska sendiráðið kl. 17.30 föstudaginn 28. júlí. Jafnframt …

SHA_forsida_top

Undirbúningsfundur v. kertafleytingar

Undirbúningsfundur v. kertafleytingar

Samstarfshópur friðarhreyfinga fundar í Friðarhúsi til að undirbúa kertafleytingu á Reykjavíkurtjörn.

SHA_forsida_top

Þingflokkur Samfylkingarinnar skorar á ríkisstjórnina að beita sér gegn mannréttindabrotum Ísraela

Þingflokkur Samfylkingarinnar skorar á ríkisstjórnina að beita sér gegn mannréttindabrotum Ísraela

Í ályktun sem þingflokkur Samfylkingarinnar hefur sent frá sér er skorað á ríkisstjórn Íslands að …

SHA_forsida_top

Árásirnar á Líbanon, undirskriftasafnanir, mótmælaaðgerðir víða um heim, ein prédikun og myndir

Árásirnar á Líbanon, undirskriftasafnanir, mótmælaaðgerðir víða um heim, ein prédikun og myndir

Hörmulegt hefur verið að fylgjast með árásum Ísraelshers á grannríkið Líbanon undanfarna daga. Hernaður þessi …

SHA_forsida_top

Hver er afstaða íslenskra stjórnvalda?

Hver er afstaða íslenskra stjórnvalda?

Á hverjum degi berast nýjar fregnir af voðaverkum Ísraelshers í Líbanon og þeim hörmungum sem …

SHA_forsida_top

Draumur herforingjanna

Draumur herforingjanna

Stun ber á góma, að það hafi þrátt fyrir allt verið tiltölulega öruggur tími. Rökin …

SHA_forsida_top

Varnarsamningurinn og NATO

Varnarsamningurinn og NATO

eftir Vigfús Geirdal Birtist í Morgunblaðinu 13. júlí 2006 Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherraefni Samfylkingarinnar …

SHA_forsida_top

Niður með múrinn! Stöðvið stríðsglæpina!

Niður með múrinn! Stöðvið stríðsglæpina!

Mótmælafundur, fimmtudaginn 13. júlí á Austurvelli kl. 17:30 Síðastliðinn sunnudag (9. júlí) voru 2 ár …