BREYTA

Menningardagskrá

Á sunnudaginn kl. 14 er hluthöfum í Friðarhúsi og öðrum velunnurum þess boðið í heimsókn í Friðarhús. Þar verður flutt dagskrá tengd Sóleyjarkvæði Jóhannesar úr Kötlum. Á eftir verður boðið upp á kaffiveitingar og starfsemi hússins og framtíðarsýn aðstandenda þess kynnt.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …