BREYTA

MFÍK - opinn félagsfundur 8. nóv.

mfikMFÍK heldur opinn félagsfund mánudaginn 8. nóvember kl. 19 í Friðarhúsi v/Snorrabraut. Margrét Guðnadóttir, læknir, veirufræðingur og baráttukona mætir á fundinn og segir frá starfi sínu og rannsóknum. Léttur kvöldverður á hóflegu verði í upphafi fundar. Húsið opnar 18.30. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir!

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …