BREYTA

Mikil andstaða við NATO á Spáni

antinatospann Samantekt á íslensku: Fyrirætlun NATO að staðsetja herstöðvar í Saragossa (á Spáni) og á Kanaríeyjunum og leiðtogafundur varnarmálaráðherra NATO sem var haldinn í Sevillu 8.-9. febrúar s.l. endurlífguðu andstöðuna við NATO á Spáni. Spánverjar vilja ekki vera samábyrgir stríðunum sem NATO undirbýr. Í áskorun sem 15 stjórnmálaflokkar og samtök á Spáni hafa birt segir m.a.: „Spænska ríkið sem hefur hermenn í Bosníu, í Kosovo, í Afganistan, í Kirgistan og í baltneskum ríkjunum, tekur virkan þátt í hernaðarstofnunum NATO. Ríkið eyðir gífurlegum fjármunum af almannafé til að ráða menn, þjálfa þá, vopna þá og viðhalda hernaðarmaskínunni í þágu NATO. Tölur eru gefnar upp. Ríkið eyðir í hernað 7 sinnum meira en til að styðja við iðnaðinn, 10 sinnum meira en í þágu umhverfismála, 32 sinnum meira en í þágu menningar. Á hverjum degi eyðir ríkið 63 milljónum evra í þágu hernaðar.“ Í Saragossa hafa 12-25 þúsund manns tekið þátt í mótmælum gegn herstöðvum NATO á Spáni. Meðal mótmælenda má nefna íbúasamtök, hreyfinguna gegn NATO, þinghópa og verklýðssamtök. Mótmæli eru einnig haldin á Kanaríeyjunum gegn NATO. Elías Davíðsson tók saman úr Horizons et Débats, 7e année no 10 Sjá líka: Indymedia

Færslur

SHA_forsida_top

Bjartsýnisverðlaun Nóbels

Bjartsýnisverðlaun Nóbels

Átti Barack Obama skilin Friðarverðlaunin? Eftirfarandi grein Hörpu Stefánsdóttur birtist í Smugunni 10. október …

SHA_forsida_top

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

Friðarhús er í láni þetta kvöld til félagsins Vantrúar.

SHA_forsida_top

Silfurmaður í Friðarhúsi

Silfurmaður í Friðarhúsi

Bandaríski rithöfundurinn Webster Tarpley var gestur í sjónvarpsþættinum Silfri Egils sunnudaginn 26. september, þar sem …

SHA_forsida_top

Dagur án ofbeldis – 2. október

Dagur án ofbeldis – 2. október

Heimsganga í þágu friðar og tilveru án ofbeldis er alþjóðlegt verkefni sem beinist að …

SHA_forsida_top

Söguhópur SHA fundar

Söguhópur SHA fundar

Fundur í Söguhópi SHA.

SHA_forsida_top

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss

Málsverður í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Rauður vettvangur, félagsfundur

Rauður vettvangur, félagsfundur

Félagsfundur RV í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Fyrsti málsverður haustsins

Fyrsti málsverður haustsins

Komið er að fyrsta málsverði haustsins í Friðarhúsi. Auk þess að vera góð fjáröflun fyrir …

SHA_forsida_top

Heimsganga í þágu friðar og tilveru án ofbeldis 2. okt. 2009 til 2. jan. 2010

Heimsganga í þágu friðar og tilveru án ofbeldis 2. okt. 2009 til 2. jan. 2010

2. október næstkomandi hefst á Nýja Sjálandi heimsganga í þágu friðar og tilveru án ofbeldis. …

SHA_forsida_top

Ástandið á Sri Lanka

Ástandið á Sri Lanka

Borgarastríð hefur geysað á Sri Lanka nær samfellt í aldarfjórðung og komust átökin mjög í …

SHA_forsida_top

Mótmælandi Íslands, minningarsýning

Mótmælandi Íslands, minningarsýning

Sem kunnugt er lést Helgi Hóseasson á dögunum, en hann var þjóðkunnur baráttumaður fyrir friði …

SHA_forsida_top

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefnd SHA fundar.

SHA_forsida_top

Stríðið á Sri Lanka

Stríðið á Sri Lanka

Kristján Guðmundsson fjallar um átökin á Sri Lanka.

SHA_forsida_top

Ritstjórnarfundur Dagfara

Ritstjórnarfundur Dagfara

Ritstjórn Dagfara fundar

SHA_forsida_top

Mótmælandi Íslands

Mótmælandi Íslands

Heimildarmynd um Helga Hóseasson í boði SHA og Vantrúar.