BREYTA

Miðnefnd SHA 2018-19

Á landsfundi Samtaka hernaðarandstæðinga þann 26. mars síðastliðinn var ný miðnefnd kjörin, líkt og lög gera ráð fyrir. Guttormur Þorsteinsson var sjálfkjörinn nýr formaður samtakanna og tók þar með við keflinu af Auði Lilju Erlingsdóttur. Hann er starfsmaður Borgarbókasafns og átti fyrir sæti í miðnefnd. Í fyrsta sinn um langt árabil þurfti að kjósa milli frambjóðenda til miðnefndar, en fjölgað var um henni úr 9 í 12 með lagabreytingu á fundinum. Kjöri náðu: Sigurður Flosason, Harpa Stefánsdóttir, Ólína Lind Sigurðardóttir, Stefán Pálsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Auður Lilja Erlingsdóttir, Bjarni Þóroddsson og Steinunn Ása Sigurðardóttir. Varamenn voru sjálfkjörin þau Daníel Arnarsson, Bergljót Njóla Jakobsdóttir og Unnur Tryggvadóttir Flóvenz. Rétt er að taka fram að ekki er hefð fyrir því að gera greinarmun á aðal- og varafulltrúum í störfum miðnefndar. Á fyrsta fundi nýrrar miðnefndar var Sigurður Flosason skipaður gjaldkeri en Stefán Pálsson ritari.

Færslur

SHA_forsida_top

Dagfari

Dagfari

SHA_forsida_top

Forsíða

Forsíða

Velkomin á fridur.is Vefur Samtaka hernaðarandstæðinga Samtök hernaðarandstæðinga | Njálsgötu 87, 101 …

SHA_forsida_top

About

About

SHA_forsida_top

Tell Your Story

Tell Your Story

SHA_forsida_top

Features

Features

SHA_forsida_top

Blog

Blog

SHA_forsida_top

Gorgeous Design

Gorgeous Design

SHA_forsida_top

Robust Power

Robust Power

SHA_forsida_top

Love At First Sight

Love At First Sight

SHA_forsida_top

Full Width Slider

Full Width Slider

SHA_forsida_top

Parallax Slider

Parallax Slider

SHA_forsida_top

Video Backgrounds

Video Backgrounds

SHA_forsida_top

Tell Your Story

Tell Your Story

SHA_forsida_top

Show Off Your Work

Show Off Your Work

SHA_forsida_top

Multiple Instances

Multiple Instances