Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundi miðnefndar Samtaka hernaðarandstæðinga í kvöld.
Samtök hernaðarandstæðinga fagna ummælum Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra á Alþingi í dag um skaðsemi kjarnorkuvopna. Samtökin taka öllum nýjum liðsmönnum í baráttunni gegn þessum skaðlegu vopnum opnum örmum. SHA hvetja menntamálaráðherra til að kynna sér enn betur stefnu og starfsemi samtakanna. Samtökin vilja jafnframt minna ráðherrann á að ríkisstjórn hans hefur í gegnum tíðina staðið gegn tillögum um kjarnorkuafvopnun á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Ríkisstjórn hans styður einnig aðild að hernaðarbandalaginu Nató sem byggir grundvöll sinn á kjarnorkuvopnum auk þess sem bandalagið er óumdeilanlega samansafn opinberra starfsmanna.

Samkvæmt Fréttablaðinu eru verkefni stofnunarinnar talin upp í 8 liðum. 1. Rekstur loftvarnakerfis, þar með …

Í Fréttablaðinu í dag, miðvikudaginn 15. desember, er ánægjuleg fregn um tillögur borgarstjóra þess …

Laugardaginn 11. desember verður hin árlega bókmenntakynning Menningar- og friðarsamtakanna MFÍK í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105 …

Feministafélagið fundar í Friðarhúsi.

Samstarfshópur friðarhreyfinga fundar í Friðarhúsi.

Miðnefnd SHA fundar í Friðarhúsi.

eftir Þórarinn Hjartarson Birtist í Fréttablaðinu 2. des. 2010 Össur Skarphéðinsson kallar NATO-fundinn í …

eftir Finn Guðmundarson Olguson Birtist í Fréttablaðinu 1. des. 2010 Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, ritaði …

eftir Sverri Jakobsson Birtist í Fréttablaðinu 30. nóv. 2010 Núverandi ríkisstjórn hefur að ýmsu …

Eitt þeirra atriða sem frambjóðendur til stjórnlagaþings gátu tekið afstöðu til í spurningalista DV, sem …

Landsráðstefna Samtaka hernaðarandstæðinga, haldin 24. nóvember 2010, hvetur ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna til að …

Landsráðstefna Samtaka hernaðarandstæðinga, haldin 24. nóvember 2010, lýsir áhyggjum af þeim fregnum sem borist hafa …

Landsráðstefna Samtaka hernaðarandstæðinga, haldin 24. nóvember 2010, minnir á þá gömlu kröfu sína að íslensku …

Landsráðstefna Samtaka hernaðarandstæðinga, haldin 24. nóvember 2010, krefst þess að herstöðvasamningi Íslands við Bandaríkin verði …

Ný miðnefnd Samtaka hernaðarandstæðinga fyrir starfsárið 2010-2011 var kjörin á landsráðstefnu hinn 24. nóvember 2010. …