BREYTA

Mótmælastaða á Akureyri

Mótmælastaða Samtaka hernaðarandstæðinga á Norðurlandi vegna aðflugsæfinga Nató við Akureyrarflugvöll. Í dag, fimmtudaginn 20. ágúst, sveimuðu bandarískar orrustuþotur yfir Akureyrarflugvelli í svokölluðum aðflugsæfingum. Samkvæmt Varnarmálastofnun eru umræddar æfingar venjubundinn hluti af hinni svökölluðu loftrýmisgæslu Nató. Gjörningurinn er ekki geðslegri fyrir það að hann sé bundinn venju. Samtök hernaðarandstæðinga á Norðurlandi óska þess að hernaðarbandalagið Nató muni ekki venja komur sínar til Akureyrar í framtíðinni. Við óttumst þó að herveldin muni ekki verða við ósk okkar, en það er ljóst að heimsvaldasinnar renna hýru auga til olíulinda og samgönguleiða í Norðurhöfum. Samtökin hafa því ákveðið að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða og reisa hernaðarbandalaginu níðstöng til að fyrirbyggja að heimsvaldasinnum verði ágengt í ásælni sinni Athöfnin fer fram laugardaginn 22. ágúst á suðurbílastæði Akureyrarflugvallar. Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Hjartarson (s. 4624804/thjartar@internet.is)

Færslur

SHA_forsida_top

Evrópa án kjarnavopna

Evrópa án kjarnavopna

Undanfarið hafa borast fréttir af uppsetningu gagnflaugakerfis í Evrópu á vegum Bandaríkjanna. Þetta eru …

SHA_forsida_top

Félagsfundur Ísland-Palestína

Félagsfundur Ísland-Palestína

Ath. þessi áður auglýsti fundur fellur niður.

SHA_forsida_top

Róttæklingabíó

Róttæklingabíó

Bókasafnið Andspyrna sýnir heimildarmyndir í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Róttæklingabíó

Róttæklingabíó

Bókasafnið Andspyrna sýnir heimildarmyndir í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Róttæklingabíó

Róttæklingabíó

Bókasafnið Andspyrna sýnir heimildarmyndir í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Róttæklingabíó

Róttæklingabíó

Bókasafnið Andspyrna sýnir heimildarmyndir í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi

Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi

Síðasti fjáröflunarmálsverður Friðarhúss fyrir sumarfrí verður haldinn föstudagskvöldið 25. maí. Borðhald hefst að venju …

SHA_forsida_top

Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi

Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi

Síðasti fjáröflunarmálsverður Friðarhúss fyrir sumarfrí verður haldinn föstudagskvöldið 25. maí. Borðhald hefst að venju …

SHA_forsida_top

Ritstjórn Dagfara fundar

Ritstjórn Dagfara fundar

Fundur í ritstjórn Dagfara í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Opinn félagsfundur MFÍK í Friðarhúsinu miðvikudaginn 16.maí kl. 19

Opinn félagsfundur MFÍK í Friðarhúsinu miðvikudaginn 16.maí kl. 19

Frá MFÍK Opinn félagsfundur MFÍK í Friðarhúsinu miðvikudaginn 16.maí kl. 19. Fundurinn hefst …

SHA_forsida_top

Hverju svara stjórnmálaflokkarnir? IV. hluti, hermennskutilburðir og friðargæsla

Hverju svara stjórnmálaflokkarnir? IV. hluti, hermennskutilburðir og friðargæsla

Í aðdraganda Alþingiskosninga 2007 sendi miðnefnd SHA spurningalista til íslensku stjórnmálaflokkanna, þar sem þeir voru …

SHA_forsida_top

Róttæklingabíó

Róttæklingabíó

Bókasafnið Andspyrna stendur fyrir sýningum á heimildarmyndum um anarkisma og róttæka þjóðfélagsbaráttu.

SHA_forsida_top

Róttæklingabíó

Róttæklingabíó

Bókasafnið Andspyrna stendur fyrir sýningum á heimildarmyndum um anarkisma og róttæka þjóðfélagsbaráttu.

SHA_forsida_top

Róttæklingabíó

Róttæklingabíó

Bókasafnið Andspyrna stendur fyrir sýningum á heimildarmyndum um anarkisma og róttæka þjóðfélagsbaráttu.

SHA_forsida_top

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

Friðarhús er í útláni þennan dag.