BREYTA

Norðlendingar í fullu fjöri

Norðurlandsdeild SHA stóð fyrir félagsfundi á Akureyri sk. mánudagskvöld. Umræðuefnið var „Nýja Nató og þátttaka Íslands“. Í fundarlok var ný stjórn deildarinnar kjörin og almennum aðalfundarstörfum sinnt. Norðurlandsdeildin hefur verið starfrækt frá því síðla árs 2002 og er enginn bilbugur á fólki nyrðra.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …