BREYTA

Norðmenn og vopnasalan

Steinunn Rögnvaldsdóttir, fv. miðnefndarkona í Samtökum hernaðarandstæðinga er um þessar mundir við nám í Noregi. Hún birtir á vefritinu Smugunni stóráhugaverða grein um vopnasölu og vopnaiðnað Norðmanna. Óhætt er að hvetja áhugafólk um vígbúnaðarmál til að kynna sér efni þessa pistils.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …