BREYTA

Ný stjórn Friðarhúss kjörin

stjornAðalfundur Friðarhúss SHA ehf. var haldinn laugardaginn 6. maí. Fram kom að áætlanir félagsins um rekstur og öflun hlutafjár hafa gengið eftir, en nokkuð átak er þó eftir til að standa skil á lokahluta útborgunarinnar um miðjan júnímánuð. Hina nýju stjórn skipa (aðal- og varamenn): Árni Hjartarson, Elvar Ástráðsson, Freyr Rögnvaldsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Sigríður Gunnarsdóttir, Sigurður Flosason, Sverrir Jakobsson og Þórður Sveinsson.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …