BREYTA

Nýr formaður SHA

Þau tíðindi urðu á landsfundi SHA í Friðarhúsi þann 18. mars sl. að nýr formaður var kjörinn. Auður Lilja Erlingsdóttir, 35 ára stjórnmálafræðingur, tók við embættinu en kosið var á milli hennar og Vésteins Valgarðssonar. Er Auður átjándi formaðurinn í sögu félagsins frá því að miðnefnd kaus sér fyrst formann árið 1975 og fimmta konan á formannsstóli. Miðnefnd SHA næsta starfsárið skipa annars: Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, Sigurður Flosason, Stefán Pálsson, Unnur Tryggvadóttir Flóvenz, Vésteinn Valgarðsson og Þorvaldur Þorvaldsson. Elín Sigurðurðardóttir og Guðbjartur Jón Einarsson eru varamenn, en ekki er hefð fyrir að gera greinarmun á aðal- og varamönnum í starfi miðnefndar. Mun nefndin skipta með sér störfum á fyrsta fundi. Miðnefndarfundir SHA eru lögum samkvæmt opnir öllum félagsmönnum og verða fundartímar auglýstir á Friðarvefnum og á póstlista SHA.

Færslur

SHA_forsida_top

Dagfari

Dagfari

SHA_forsida_top

Forsíða

Forsíða

Velkomin á fridur.is Vefur Samtaka hernaðarandstæðinga Samtök hernaðarandstæðinga | Njálsgötu 87, 101 …

SHA_forsida_top

About

About

SHA_forsida_top

Tell Your Story

Tell Your Story

SHA_forsida_top

Features

Features

SHA_forsida_top

Blog

Blog

SHA_forsida_top

Gorgeous Design

Gorgeous Design

SHA_forsida_top

Robust Power

Robust Power

SHA_forsida_top

Love At First Sight

Love At First Sight

SHA_forsida_top

Full Width Slider

Full Width Slider

SHA_forsida_top

Parallax Slider

Parallax Slider

SHA_forsida_top

Video Backgrounds

Video Backgrounds

SHA_forsida_top

Tell Your Story

Tell Your Story

SHA_forsida_top

Show Off Your Work

Show Off Your Work

SHA_forsida_top

Multiple Instances

Multiple Instances