BREYTA

Opið hús á Menningarnótt

SHA bjóða í heimsókn á Menningarnótt í Reykjavík. Friðarhús, Njálsgötu 87, verður opið gestum og gangandi frá 17-21. Svangir og þyrstir gestir verða ekki sviknir af komunni í Friðarhús, þar sem rabbarbaragrautur og grænmetissúpa verða á boðstólum. Hægt verður að skoða ýmis gögn úr fórum SHA, sýnd verða myndbönd o.fl.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …