BREYTA

Ótrúleg bráðabirgðalög

Eftirfarandi grein birtist á vefritinu ogmundur.is 14. júlí. Eina skynsamlega skýringin sem ég hef heyrt á því að ríkisstjórnin skuli hafa sett bráðabirgðalög um notkun raflagna og raffanga til að þurfa ekki að breyta rafmagnskerfinu í herstöðinni fyrrverandi í Keflavík, er sú að enn blundi í brjósti ríkisstjórnarinnar sú von að Kaninn snúi aftur! Það var með ólíkindum að lesa um það í fréttum að ríkistjórnin sjái tilefni til að setja bráðabirgðalög, svo Íslendingar geti búið í óíbúðarhæfu húsnæði. Raflagnir standast ekki íslenskar eða evrópskar kröfur. Rökin eru: ,,Það er viðamikið verkefni og mun hafa mikinn kostnað í för með sér.” Eitt slys gerir þennan sparnað að engu. Hætturnar er m.a. eftirfarandi:
  • Öll raftæki á Íslandi eru fyrir 230V 50rið. Kanar eru með 110V 60rið. Í lagi er að setja 220V glóperu í 110V. Hún logar bara að hálfu.
  • Öll önnur tæki er stórvarasöm, það eru tæki með spennum, straumfestum (balestum floursent) og straumfestarnar brenna.
  • Mótórar munu brenna þar sem þeir taka of mikinn straum. Segulviðnám minnkar við minni spennu.
  • Engir lekaliðar eru í þessum húsum að því að mér skilst og vörin stærri vegna lægri spennu gætu verið 20A í stað 10A.
  • Setja þarf spenna við öll tæki sem fólk kemur með sér. Lítill vandi er að ofhlaða slík tæki. Kann fólk eða börn að lesa á spenna og raftæki?
  • Börn sem koma í heimsókn með raftæki sín, verða þau upplýst um hætturnar?
  • Frá mínum sjónarhóli er þetta jafnvitlaust og leyfa vinstri umferð í Keflavík, ef þangað flyttu 300 Bretar. Að breyta 300 íbúðum í íbúðarhæft húsnæði er að mínu mati ekki viðamikið verkefni eða kostnaðarsamt. Vissulega verkefni en kostar ekki meira en mánaðarlaun nokkurra bankastjóra. Röskir rafiðnaðarmenn myndu rusla þessu upp á nokkrum mánuðum. Að lokum ef ríkistjórnin sér ástæðu til að setja bráðabirgðalög af svo litlu tilefni, á hverju getum við þá átt von? Rúnar Sveinbjörnsson, rafvirki p.s. Úr Stjórnarskrá Íslands:
      1. gr. Þegar brýna nauðsyn ber til, getur forsetinn gefið út bráðabirgðalög .1) Ekki mega þau þó ríða í bág við stjórnarskrána. Ætíð skulu þau lögð .1)
    Telst þetta brýn nauðsyn? Ég segi nei. En hvernig lög geta riðið í bág við stjórnarskrána er mér hulin ráðgátav. Þetta bendir þó til þess að ríkistjórnin hafi ekki lesið lögin því þannig er þetta á vef Alþingis. rs

    Færslur

    SHA_forsida_top

    Bjartsýnisverðlaun Nóbels

    Bjartsýnisverðlaun Nóbels

    Átti Barack Obama skilin Friðarverðlaunin? Eftirfarandi grein Hörpu Stefánsdóttur birtist í Smugunni 10. október …

    SHA_forsida_top

    Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

    Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

    Friðarhús er í láni þetta kvöld til félagsins Vantrúar.

    SHA_forsida_top

    Silfurmaður í Friðarhúsi

    Silfurmaður í Friðarhúsi

    Bandaríski rithöfundurinn Webster Tarpley var gestur í sjónvarpsþættinum Silfri Egils sunnudaginn 26. september, þar sem …

    SHA_forsida_top

    Dagur án ofbeldis – 2. október

    Dagur án ofbeldis – 2. október

    Heimsganga í þágu friðar og tilveru án ofbeldis er alþjóðlegt verkefni sem beinist að …

    SHA_forsida_top

    Söguhópur SHA fundar

    Söguhópur SHA fundar

    Fundur í Söguhópi SHA.

    SHA_forsida_top

    Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss

    Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss

    Málsverður í Friðarhúsi.

    SHA_forsida_top

    Rauður vettvangur, félagsfundur

    Rauður vettvangur, félagsfundur

    Félagsfundur RV í Friðarhúsi.

    SHA_forsida_top

    Fyrsti málsverður haustsins

    Fyrsti málsverður haustsins

    Komið er að fyrsta málsverði haustsins í Friðarhúsi. Auk þess að vera góð fjáröflun fyrir …

    SHA_forsida_top

    Heimsganga í þágu friðar og tilveru án ofbeldis 2. okt. 2009 til 2. jan. 2010

    Heimsganga í þágu friðar og tilveru án ofbeldis 2. okt. 2009 til 2. jan. 2010

    2. október næstkomandi hefst á Nýja Sjálandi heimsganga í þágu friðar og tilveru án ofbeldis. …

    SHA_forsida_top

    Ástandið á Sri Lanka

    Ástandið á Sri Lanka

    Borgarastríð hefur geysað á Sri Lanka nær samfellt í aldarfjórðung og komust átökin mjög í …

    SHA_forsida_top

    Mótmælandi Íslands, minningarsýning

    Mótmælandi Íslands, minningarsýning

    Sem kunnugt er lést Helgi Hóseasson á dögunum, en hann var þjóðkunnur baráttumaður fyrir friði …

    SHA_forsida_top

    Miðnefndarfundur SHA

    Miðnefndarfundur SHA

    Miðnefnd SHA fundar.

    SHA_forsida_top

    Stríðið á Sri Lanka

    Stríðið á Sri Lanka

    Kristján Guðmundsson fjallar um átökin á Sri Lanka.

    SHA_forsida_top

    Ritstjórnarfundur Dagfara

    Ritstjórnarfundur Dagfara

    Ritstjórn Dagfara fundar

    SHA_forsida_top

    Mótmælandi Íslands

    Mótmælandi Íslands

    Heimildarmynd um Helga Hóseasson í boði SHA og Vantrúar.