BREYTA

Ótrúleg bráðabirgðalög

Eftirfarandi grein birtist á vefritinu ogmundur.is 14. júlí. Eina skynsamlega skýringin sem ég hef heyrt á því að ríkisstjórnin skuli hafa sett bráðabirgðalög um notkun raflagna og raffanga til að þurfa ekki að breyta rafmagnskerfinu í herstöðinni fyrrverandi í Keflavík, er sú að enn blundi í brjósti ríkisstjórnarinnar sú von að Kaninn snúi aftur! Það var með ólíkindum að lesa um það í fréttum að ríkistjórnin sjái tilefni til að setja bráðabirgðalög, svo Íslendingar geti búið í óíbúðarhæfu húsnæði. Raflagnir standast ekki íslenskar eða evrópskar kröfur. Rökin eru: ,,Það er viðamikið verkefni og mun hafa mikinn kostnað í för með sér.” Eitt slys gerir þennan sparnað að engu. Hætturnar er m.a. eftirfarandi:
  • Öll raftæki á Íslandi eru fyrir 230V 50rið. Kanar eru með 110V 60rið. Í lagi er að setja 220V glóperu í 110V. Hún logar bara að hálfu.
  • Öll önnur tæki er stórvarasöm, það eru tæki með spennum, straumfestum (balestum floursent) og straumfestarnar brenna.
  • Mótórar munu brenna þar sem þeir taka of mikinn straum. Segulviðnám minnkar við minni spennu.
  • Engir lekaliðar eru í þessum húsum að því að mér skilst og vörin stærri vegna lægri spennu gætu verið 20A í stað 10A.
  • Setja þarf spenna við öll tæki sem fólk kemur með sér. Lítill vandi er að ofhlaða slík tæki. Kann fólk eða börn að lesa á spenna og raftæki?
  • Börn sem koma í heimsókn með raftæki sín, verða þau upplýst um hætturnar?
  • Frá mínum sjónarhóli er þetta jafnvitlaust og leyfa vinstri umferð í Keflavík, ef þangað flyttu 300 Bretar. Að breyta 300 íbúðum í íbúðarhæft húsnæði er að mínu mati ekki viðamikið verkefni eða kostnaðarsamt. Vissulega verkefni en kostar ekki meira en mánaðarlaun nokkurra bankastjóra. Röskir rafiðnaðarmenn myndu rusla þessu upp á nokkrum mánuðum. Að lokum ef ríkistjórnin sér ástæðu til að setja bráðabirgðalög af svo litlu tilefni, á hverju getum við þá átt von? Rúnar Sveinbjörnsson, rafvirki p.s. Úr Stjórnarskrá Íslands:
      1. gr. Þegar brýna nauðsyn ber til, getur forsetinn gefið út bráðabirgðalög .1) Ekki mega þau þó ríða í bág við stjórnarskrána. Ætíð skulu þau lögð .1)
    Telst þetta brýn nauðsyn? Ég segi nei. En hvernig lög geta riðið í bág við stjórnarskrána er mér hulin ráðgátav. Þetta bendir þó til þess að ríkistjórnin hafi ekki lesið lögin því þannig er þetta á vef Alþingis. rs

    Færslur

    SHA_forsida_top

    Undirbúningsfundur v. 8.mars

    Undirbúningsfundur v. 8.mars

    Undirbúningsfundur v. alþjóðlegs baráttudags kvenna.

    SHA_forsida_top

    Vísindaferð í Friðarhúsi?

    Vísindaferð í Friðarhúsi?

    Friðarhús er frátekið þennan dag v. vís.ferðar háskólanema.

    SHA_forsida_top

    Undirbúningsfundur v. 8.mars

    Undirbúningsfundur v. 8.mars

    Undirbúningsfundur v. alþjóðlegs baráttudags kvenna.

    SHA_forsida_top

    Aðalfundur MFÍK

    Aðalfundur MFÍK

    Aðalfundur MFÍK verður haldinn þann 30. janúar kl. 19:00 í Friðarhúsinu (á horni Snorrabrautar og …

    SHA_forsida_top

    Langur laugardagur í Friðarhúsi

    Langur laugardagur í Friðarhúsi

    Friðarhús er opið á löngum laugardegi. Heitt á könnunni.

    SHA_forsida_top

    Undirbúningsfundur v. 8.mars

    Undirbúningsfundur v. 8.mars

    Undirbúningsfundur v. alþjóðlegs baráttudags kvenna.

    SHA_forsida_top

    Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

    Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

    Friðarhús er í útláni í dag.

    SHA_forsida_top

    Alþjóðlegi samfélagsvettvangurinn 26. janúar

    Alþjóðlegi samfélagsvettvangurinn 26. janúar

    Alþjóðlegi samfélagsvettvangurinn (World Social Forum) er að þessu sinni ekki stór samkoma á …

    SHA_forsida_top

    Ávarp í lok Þorláksmessugöngu á Ísafirði

    Ávarp í lok Þorláksmessugöngu á Ísafirði

    Í tólfta sinn var farin friðarganga á Þorláksmessu á Ísafirði. Þátttakendum hefur fjölgað ár frá …

    SHA_forsida_top

    Ávarp í lok Þorláksmessugöngu á Akureyri

    Ávarp í lok Þorláksmessugöngu á Akureyri

    Blysför gegn stríði var farin í sjöunda sinn í röð á Akureyri á Þorláksmessu kl. …

    SHA_forsida_top

    Friðarvefurinn og Samtök hernaðarandstæðinga óska landsmönnum árs og friðar

    Friðarvefurinn og Samtök hernaðarandstæðinga óska landsmönnum árs og friðar

    Því miður hafa vonir um heim án styrjalda og stríðsæsinga, án vígtóla og gegndarlausra hernaðarútgjalda, …

    SHA_forsida_top

    Ávarp í lok Þorláksmessugöngu

    Ávarp í lok Þorláksmessugöngu

    Hér gefur að líta ávarp Höllu Gunnarsdóttur blaðamanns, sem flutt var á Ingólfstorgi í lok …

    SHA_forsida_top

    Stóri sannleikur varnarmálanna

    Stóri sannleikur varnarmálanna

    eftir Einar Ólafsson Eftirfarandi grein birtist á vefritinu ogmundur.is 20. desember, en var send …

    SHA_forsida_top

    Friðarganga á Þorláksmessu

    Friðarganga á Þorláksmessu

    Samstarfshópur Friðarhreyfinga efnir til friðargöngu á Þorláksmessu.

    SHA_forsida_top

    Friðargöngur á Þorláksmessu í Reykjavík, á Akureyri og Ísafirði

    Friðargöngur á Þorláksmessu í Reykjavík, á Akureyri og Ísafirði

    Íslenskir friðarsinnar munu að venju standa að friðargöngum á Þorláksmessu. Tilkynnt hefur verið um friðargöngur …