BREYTA

Ótrúleg bráðabirgðalög

Eftirfarandi grein birtist á vefritinu ogmundur.is 14. júlí. Eina skynsamlega skýringin sem ég hef heyrt á því að ríkisstjórnin skuli hafa sett bráðabirgðalög um notkun raflagna og raffanga til að þurfa ekki að breyta rafmagnskerfinu í herstöðinni fyrrverandi í Keflavík, er sú að enn blundi í brjósti ríkisstjórnarinnar sú von að Kaninn snúi aftur! Það var með ólíkindum að lesa um það í fréttum að ríkistjórnin sjái tilefni til að setja bráðabirgðalög, svo Íslendingar geti búið í óíbúðarhæfu húsnæði. Raflagnir standast ekki íslenskar eða evrópskar kröfur. Rökin eru: ,,Það er viðamikið verkefni og mun hafa mikinn kostnað í för með sér.” Eitt slys gerir þennan sparnað að engu. Hætturnar er m.a. eftirfarandi:
  • Öll raftæki á Íslandi eru fyrir 230V 50rið. Kanar eru með 110V 60rið. Í lagi er að setja 220V glóperu í 110V. Hún logar bara að hálfu.
  • Öll önnur tæki er stórvarasöm, það eru tæki með spennum, straumfestum (balestum floursent) og straumfestarnar brenna.
  • Mótórar munu brenna þar sem þeir taka of mikinn straum. Segulviðnám minnkar við minni spennu.
  • Engir lekaliðar eru í þessum húsum að því að mér skilst og vörin stærri vegna lægri spennu gætu verið 20A í stað 10A.
  • Setja þarf spenna við öll tæki sem fólk kemur með sér. Lítill vandi er að ofhlaða slík tæki. Kann fólk eða börn að lesa á spenna og raftæki?
  • Börn sem koma í heimsókn með raftæki sín, verða þau upplýst um hætturnar?
  • Frá mínum sjónarhóli er þetta jafnvitlaust og leyfa vinstri umferð í Keflavík, ef þangað flyttu 300 Bretar. Að breyta 300 íbúðum í íbúðarhæft húsnæði er að mínu mati ekki viðamikið verkefni eða kostnaðarsamt. Vissulega verkefni en kostar ekki meira en mánaðarlaun nokkurra bankastjóra. Röskir rafiðnaðarmenn myndu rusla þessu upp á nokkrum mánuðum. Að lokum ef ríkistjórnin sér ástæðu til að setja bráðabirgðalög af svo litlu tilefni, á hverju getum við þá átt von? Rúnar Sveinbjörnsson, rafvirki p.s. Úr Stjórnarskrá Íslands:
      1. gr. Þegar brýna nauðsyn ber til, getur forsetinn gefið út bráðabirgðalög .1) Ekki mega þau þó ríða í bág við stjórnarskrána. Ætíð skulu þau lögð .1)
    Telst þetta brýn nauðsyn? Ég segi nei. En hvernig lög geta riðið í bág við stjórnarskrána er mér hulin ráðgátav. Þetta bendir þó til þess að ríkistjórnin hafi ekki lesið lögin því þannig er þetta á vef Alþingis. rs

    Færslur

    SHA_forsida_top

    Munið 18. mars! Alþjóðlegur baráttudagur gegn Íraksstríðinu

    Munið 18. mars! Alþjóðlegur baráttudagur gegn Íraksstríðinu

    Kl. 13: Háskólabíó. Almennur borgarafundur Kl. 15: Ingólfstorg. Útifundur Írak: Stöðvum stríðið strax! Íran: …

    SHA_forsida_top

    INNRÁSIN Í ÍRAK – EKKI Í OKKAR NAFNI!

    INNRÁSIN Í ÍRAK – EKKI Í OKKAR NAFNI!

    Háskólabíó – laugardaginn 18. mars kl 13:00-14:45 FRUMSÝNING HEIMILDARMYNDAR & UMRÆÐUR Þjóðarhreyfingin – með …

    SHA_forsida_top

    Íraksdagar í Friðarhúsi - þriðjudagur & miðvikudagur

    Íraksdagar í Friðarhúsi - þriðjudagur & miðvikudagur

    Þriðjudagskvöldið 14. mars mun Dagur Þorleifsson fjalla um þá ólíku trúarhópa og þjóðflokka sem byggja …

    SHA_forsida_top

    Mótmæladagar

    Mótmæladagar

    Mótmæladagar gegn stríði í Írak. Sagnfræðingurinn Dagur Þorleifsson fjallar um sögulegan bakgrunn borgarastyrjaldarinnar í Írak.

    SHA_forsida_top

    Íraksdagar í Friðarhúsi - mánudagur & þriðjudagur

    Íraksdagar í Friðarhúsi - mánudagur & þriðjudagur

    Mánudagskvöldið 13. mars verður sýnd heimildarmynd sem nefnist Private Warriors og fjallar um hinn einkavædda …

    SHA_forsida_top

    Dr. Michael Rubin, gestur Háskóla íslands, ákærður fyrir undirbúning árásarstríðs

    Dr. Michael Rubin, gestur Háskóla íslands, ákærður fyrir undirbúning árásarstríðs

    Nú í kvöld, 12. mars, var lögð fram ákæra á hendur dr. Michael Rubin frá …

    SHA_forsida_top

    Íraksdagar í Friðarhúsi - mánudagur & þriðjudagur

    Íraksdagar í Friðarhúsi - mánudagur & þriðjudagur

    Samtök herstöðvaandstæðinga standa fyrir fjölbreyttri dagskrá alla þessa viku í tilefni að því að senn …

    SHA_forsida_top

    Mótmæladagar

    Mótmæladagar

    Mótmæladagar gegn stríði í Írak. Sýnd verður heimildarmyndin Private Warriors úr Frontline-myndaröð PBS.

    SHA_forsida_top

    Álfyrirtækin og Ísland – fundur á Akureyri 11. mars

    Álfyrirtækin og Ísland – fundur á Akureyri 11. mars

    Stefna, félag vinstri manna, heldur umræðufund um efnið Álver og efnahagslegt sjálfstæði í Lárusarhúsi …

    SHA_forsida_top

    Stríðsæsingamaður heldur fyrirlestur í Háskóla Íslands

    Stríðsæsingamaður heldur fyrirlestur í Háskóla Íslands

    Mánudaginn 13. mars mun Bandaríkjamaður nokkur að nafni dr. Michael Rubin halda fyrirlestur á vegum …

    SHA_forsida_top

    Vinnufundur v. 18. mars

    Vinnufundur v. 18. mars

    Hópur nema úr framhaldsskólum og Háskólanum funda til að undirbúa mótmælin 18. mars.

    SHA_forsida_top

    Bandaríkin setja upp varanlegar herstöðvar í Írak

    Bandaríkin setja upp varanlegar herstöðvar í Írak

    Nýlega var einhver fréttaflutningur um það að Bandaríkjamenn hygðust draga allt sitt herlið út úr …

    SHA_forsida_top

    Miðnefndarfundur SHA

    Miðnefndarfundur SHA

    Miðnefnd SHA fundar í Friðarhúsi. Allir velkomnir.

    SHA_forsida_top

    8. mars: munið fundinn í Tjarnarsal Ráðhússins kl. 17

    8. mars: munið fundinn í Tjarnarsal Ráðhússins kl. 17

    Þróunaraðstoð – í þágu hverra? Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Opinn fundur …

    SHA_forsida_top

    18. mars: fundur í Háskólabíói kl 13, útifundur á Ingólfstorgi kl. 15

    18. mars: fundur í Háskólabíói kl 13, útifundur á Ingólfstorgi kl. 15

    Það verður mikið um að vera í Reykjavík 18. mars þegar þess verður minnst um …