BREYTA

Palindrome að kvöldi 30. mars

tonaflodStaðfest hefur verið að hljómsveitin Palindrome mun spila fyrir gesti að kvöldi 30. mars að loknu borðhaldi og ljóðadagskrá. Hljómsveitina skipa þeir Guðjón Heiðar Valgarðsson og Dagbjartur Elís Ingvarsson, en ekki er loku fyrir það skotið að þriðji tónlistarmaðurinn sláist í hópinn um kvöldið. Tónlist Palindrome er ljúf og áheyrileg. Hægt er að kynna sér verk hennar á MySpace-síðu sveitarinnar. Missið ekki af ljúffengum veitingum og góðri dagskrá í Friðarhúsi á föstudagskvöld!

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …