BREYTA

Ríkisfang: Ekkert

Opinn félagsfundur MFÍK verður í Friðarhúsi miðvikudaginn 19. október kl. 19.00. Sigríður Víðis Jónsdóttir mun mæta og fjalla um bók sína Ríkisfang: Ekkert. Bókin hefur fengið geysilega góða dóma en í henni segir Sigríður sögu átta einstæðra kvenna sem flúðu skelfilegar aðstæður í Al Waleed-flóttamannabúðunum og fengu hæli á Akranesi. Léttur kvöldverður verður seldur á hóflegu verði (1000kall) í upphafi fundar. Húsið opnar kl. 18.30.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …