Dagskrá:
Fimmtudagur 19. júní.
18:00 - Opnunarpartí í gamla Sirkus-portinu - Hljómsveitin Swords of Chaos, Plötusnúðar,
gjörningar, matur í boði offramleiðslunnar og önnur vitleysa
Föstudagur 20. júní.
19:00 - Larry Bogad, prófessor við Californíu-Háskólann, sem stundar róttækt skæruliðaleikhús,
stendur fyrir umræðu og vinnustofu um róttækt götuleikhús og gjörninga á Kaffi Hljómalind,
Laugarvegi 23
21:00 - Pólítískur prakkaraskapur; fyrirlestur og vinnustofa á Hljómalind
Laugardagur 21. júní.
14:00 - Dagskrá á Lækjartorgi, m.a.:
Food Not Bombs - Ókeypis matur í boðið offramleiðslunnar
Ímyndin Ísland - Passíusálmalupplestur skálda á skýrslu forsætisráðuneytisins; Ímynd Íslands
Beehive Collective - Sögur og risastórir fánar með and-hnattvæðingar myndskreytingum.
15:00 - Leiðsöguleiðangur valdníðinganna... Hverjir eru að rústa samfélaginu og græða á því?
Gangan byrjar á Lækjartorgi
17:00 - Larry Bogad - Theatre of the Oppressed, fyrirlestur á Kaffi Hljómalind.
Sunnudagur 22. júní.
Dagskrá á Kaffi Hljómalind:
16:00 - Larry Bogad vinnustofa - Uppreisnar-Trúðar (Rebel Clowns)
18:00 - Róttækar kvikmyndir
21:00 Niðurrif einsleitninnar - Sögur af maurum og Amerískri menningu; myndafyrirlestur frá
Beehive Collective, frá Maine, USA
Allir atburðir sem fara fram á RÚST eru fríir!




Föstudagskvöldið 28. mars verður fjáröflunarmálsverður Friðarhúss haldinn. Matseld verður í höndum MFÍK og er matseðillinn …

Málefni Úkraínu hafa mikið verið til umræðu upp á síðkastið vegna pólitísks óstöðugleika og rússneskrar …

Blaðamennirnir Jón Bjarki Magnússon og Jóhann Páll Jóhansson á DV fengu á dögunum íslensku blaðamannaverðlaunin …

Suður-Súdan hefur komist í heimsfréttirnar upp á síðkastið vegna ófriðarástands í landinu. Guðrún Sif Friðriksdóttir …

Þegar Bandaríkjamenn réðust á Afghanistan í október 2001 höfðu þeir lítið lögmæti til þess. Eftir …

Föstudagskvöldið 28. febrúar n.k. verður annar fjáröflunarkvöldverður ársins haldinn í Friðarhúsi. Kokkur kvöldsins verður Geir …

Eins og rækilega hefur komið fram, standa nú hér á landi yfir umfangsmiklar heræfingar með …

Fyrst: um Bosníu og Kosovo Í fyrri grein var minnst á nokkur þau voðaverk á …

Spegillinn á Þrettándanum Þrettándadag jóla, 6. janúar, hafði Spegillinn í Ríkisútvarpinu (Pálmi Jónasson) innslag um …

Fyrsti fjáröflunarmálsverður haustsins verður haldinn í Friðarhúsi föstudagskvöldið 31. janúar n.k. Kokkar kvöldsins verður þríeykið …

Hiroo Onoda lést í Tókíó 91 árs að aldri. Onoda varð heimsfrægur árið 1974 þegar …

SHA og MFÍK efna til sameiginlegs félagsfundar þriðjudaginn 14. janúar í Friðarhúsi kl. 20. Þórhildur …