Dagskrá:
Fimmtudagur 19. júní.
18:00 - Opnunarpartí í gamla Sirkus-portinu - Hljómsveitin Swords of Chaos, Plötusnúðar,
gjörningar, matur í boði offramleiðslunnar og önnur vitleysa
Föstudagur 20. júní.
19:00 - Larry Bogad, prófessor við Californíu-Háskólann, sem stundar róttækt skæruliðaleikhús,
stendur fyrir umræðu og vinnustofu um róttækt götuleikhús og gjörninga á Kaffi Hljómalind,
Laugarvegi 23
21:00 - Pólítískur prakkaraskapur; fyrirlestur og vinnustofa á Hljómalind
Laugardagur 21. júní.
14:00 - Dagskrá á Lækjartorgi, m.a.:
Food Not Bombs - Ókeypis matur í boðið offramleiðslunnar
Ímyndin Ísland - Passíusálmalupplestur skálda á skýrslu forsætisráðuneytisins; Ímynd Íslands
Beehive Collective - Sögur og risastórir fánar með and-hnattvæðingar myndskreytingum.
15:00 - Leiðsöguleiðangur valdníðinganna... Hverjir eru að rústa samfélaginu og græða á því?
Gangan byrjar á Lækjartorgi
17:00 - Larry Bogad - Theatre of the Oppressed, fyrirlestur á Kaffi Hljómalind.
Sunnudagur 22. júní.
Dagskrá á Kaffi Hljómalind:
16:00 - Larry Bogad vinnustofa - Uppreisnar-Trúðar (Rebel Clowns)
18:00 - Róttækar kvikmyndir
21:00 Niðurrif einsleitninnar - Sögur af maurum og Amerískri menningu; myndafyrirlestur frá
Beehive Collective, frá Maine, USA
Allir atburðir sem fara fram á RÚST eru fríir!

Í frétt hér á Friðarvefnum 4. desember um aðalfund Norðurlandsdeildar SHA, sem var haldinn 30. …

Árviss friðarganga frá Hlemmi að Lækjartorgi.

Að venju verða friðargöngur á Þorláksmessu í Reykjavík, á Ísafirði og á Akureyri. Í Reykjavík …

Áhugafólk um friðvænlegri heim stendur að hinni árlegu blysför í þágu friðar á Þorláksmessu, en …

Meðal þeirra tugmilljóna manna sem mótmæltu innrásinni í Írak í mars 2003 var bandaríski …

Á fréttavefnum Bæjarins besta má lesa þessa frétt um friðargöngu á Ísafirði á Þorláksmessu. Líkt …

Samstarfshópur friðarhreyfinga fundar.

Íslenskir friðarsinnar standa að blysför niður Laugaveginn á Þorláksmessu. Safnast verður saman á Hlemmi og …

Síðla árs 1999 hvöttu SHA íslensk sveitarfélög til að friðlýsa sig fyrir kjarnorku-, sýkla- og …

Miðnefnd SHA fundar í Friðarhúsi

Hin árvissa bókmenntakynning Menningar- og friðarsamtakanna, MFÍK er ómissandi þáttur í jólaundirbúningi fjölmargra. Hún verður …

Í gærmorgun, 11. desember, kom hópur fólks að tveimur hliðum flotastöðvarinnar í Faslane í Skotlandi …

Samstarfshópur friðarhreyfinga undirbýr friðargöngu á Þorláksmessu.

Á nýafstöðnum leiðtogafundi NATO í Ríga voru þrjú mál efst á baugi: stækkun bandalagsins, hin …

Fundur í stjórn Friðarhúss SHA ehf.