BREYTA

Söngur & súpa: Friðarhús á Menningarnótt

Mynd af glugganumAð venju verður fjölbreytt dagskrá í Friðarhúsi, á horni Njálsgötu og Snorrabrautar, á Menningarnótt Reykjavíkur laugardaginn 23. ágúst. kl. 16:00 - Húsið opnað. kl. 16.00-22.30 - Ljósmyndasýning eftir Hörpu Stefánsdóttur kl. 17.00-19:30 - Friðsæl grænmetissúpa í boði hússins kl. 16:30 - Kvikmyndasýning. Sýnd verður nokkurra ára gömul heimildarmynd Evu Maríu Jónsdóttur og Margrétar Jónasdóttur um Gervasoni-málið kl. 20.00 - Ljóðskáld og hagyrðingar kveða um frið kl. 21.00 - Hörður Torfason söngvaskáld leikur kl. 21.30 - Tónlist, fleiri stíga á stokk, þar á meðal kemur Heiða upp úr klukkan tíu. Létt og skemmtileg stemning á besta stað í bænum. Allir velkomnir!

Færslur

SHA_forsida_top

Ísland-Palestína í Friðarhúsi

Ísland-Palestína í Friðarhúsi

Ísland-Palestína funda í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Ályktun frá SHA vegna stofnunar rannsóknarnefndar

Ályktun frá SHA vegna stofnunar rannsóknarnefndar

Samtök Hernaðarandstæðinga fagna hugmyndum um að sett verði á fót nefnd til þess að rannsaka …

SHA_forsida_top

Matseðill föstudagsins

Matseðill föstudagsins

Minnt er á fjáröflunarmálsverð Friðarhúss sem haldinn verður föstudagskvöldið 29. janúar. Borðhald hefst kl. …

SHA_forsida_top

Málsverður í Friðarhúsi, föstudag

Málsverður í Friðarhúsi, föstudag

Hinir mánaðarlegu fjáröflunarmálsverðir Friðarhúss hefjast að nýju n.k. föstudagskvöldið, 29. janúar. Boðið verður upp …

SHA_forsida_top

Hvað er á seyði í Íran?

Hvað er á seyði í Íran?

Félagsfundur SHA.

SHA_forsida_top

Hvað er á seyði í Íran? - Miðvikudagsfundur.

Hvað er á seyði í Íran? - Miðvikudagsfundur.

Íran hefur verið í sviðsljósi alþjóðamálanna á undanförnum misserum. Stjórnmálaástandið innanlands er óstöðugt og reglulega …

SHA_forsida_top

Evrópumót í handbolta

Evrópumót í handbolta

Fylgst með leikjum íslenska liðsins í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Evrópumót í handbolta

Evrópumót í handbolta

Fylgst með leikjum íslenska liðsins í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Evrópumót í handbolta

Evrópumót í handbolta

Fylgst með leikjum íslenska liðsins í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Undirbúningsfundur vegna 8.mars

Undirbúningsfundur vegna 8.mars

Undirbúningsfundur vegna 8.mars

SHA_forsida_top

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss.

SHA_forsida_top

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi (ÞÓ)

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi (ÞÓ)

Friðarhús er í útláni þetta kvöld.

SHA_forsida_top

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefnd SHA fundar.

SHA_forsida_top

Aðalfundur MFÍK

Aðalfundur MFÍK

Aðalfundur MFÍK er í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Undirbúningsfundur vegna 8.mars

Undirbúningsfundur vegna 8.mars

Undirbúningsfundur vegna 8.mars