BREYTA

Stjórnarskrártillögur SHA og hernaðarandstæðingar meðal frambjóðenda

Í ársbyrjun 2005 skipaði forsætisráðherra níu manna nefnd til að endurskoða Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands ásamt fjögurra manna sérfræðinganefnd. Samkvæmt vinnuáætlun nefndarinnar var stefnt að því að frumvarp til breytinga á stjórnarskránni lægi fyrir ekki síðar en í árslok 2006. Ekki tókst það þó en í febrúar 2007 skilaði hún áfangaskýrslu þar sem kom meðal annars fram að hún þyrfti lengri tíma til að ljúka þeirri heildarendurskoðun sem að var stefnt. Nefndin hvatti til víðtækrar umræðu í þjóðfélaginu um stjórnarskrána og breytingar á henni og kallaði eftir erindum frá félagasamtökum og stofnunum. Hún boðaði til ráðstefnu 11. júní 2005 og var félagasamtökum boðið að taka þátt í henni. Samtök hernaðarandstæðinga (þá herstöðvaandstæðinga) sendu nefndinni tillögur sínar og tóku þátt í ráðstefnunni. Tillögur SHA voru þessar:
    Samtök herstöðvaandstæðinga leggja til að eftirfarandi verði bundið í stjórnarskrá: 1. að á Íslandi verði aldrei stofnaður her né herskylda leidd í lög. 2. að Ísland fari aldrei með ófriði á hendur öðrum þjóðum né styðji á nokkurn hátt slíkar aðgerðir annarra ríkja. 3. að Ísland og íslensk lögsaga verði friðlýst fyrir kjarnorku-, efna- og sýklavopnum eða öðrum þeim vopnum sem flokka má sem gereyðingarvopn.
Í erindi sem fulltrúi SHA hélt á ráðstefnunni var gerð nánari grein fyrir þessum tillögum. Ritstjórn Friðarvefsins hefur tekið saman lista yfir þá frambjóðendur, sem af einhverjum ástæðum má ætla að séu þessu málefni hliðhollir. Þessir frambjóðendur hafa tilgreint það á einhvern hátt í kynningu sinni eða á öðrum vettvangi, eru félagar í SHA eða eru af öðrum ástæðum líklegir til að leggja þessu máli lið. Hugsanlega ættu fleiri í hópi hinna 522 frambjóðenda að vera á þessum lista og þeir geta, ef þeir vilja sjá nafn sitt á þessum lista, haft samband við ritstjóra Friðarvefsins gegnum netfangið einarol@centrum.is. Andrés Magnússon 6747 Anna Kristín Kristjánsdóttir 9068 Ágúst Már Garðarson 7275 Árni Björnsson 6736 Ásgeir Beinteinsson 2897 Benedikt Þorri Sigurjónsson 2248 Birna Þórðardóttir 4921 Björgvin Rúnar Leifsson 4943 Borgþór S. Kærnested 3062 Bragi Skaftason 6923 Bryan Allen Smith III 8936 Brynjar Gunnarsson 9519 Einar Magnús Einarsson 3161 Elías Halldór Ágústsson 9904 Elín Hilmarsdóttir 9849 Erlingur Sigurðarson 9431 Eva Sigurbjörnsdóttir 2754 Friðrik Þór Guðmundsson 7814 Geir Matti Järvelä 6912 Gísli Már Gíslason 4327 Gísli Tryggvason 3249 Gísli Þór Sigurdórsson 6142 Greta Ósk Óskarsdóttir 3018 Guðni Karl Harðarson 7396 Gunnar Grímsson 5878 Halldóra K. Thoroddsen 9673 Haukur Már Haraldsson 7902 Hjalti Hugason 7132 Hjálmtýr V. Heiðdal 9376 Hjörtur Smárason 9618 Hlín Agnarsdóttir 6109 Iðunn Guðjónsdóttir 9794 Illugi Jökulsson 9948 Íris Arnlaugsdóttir 8859 Jakobína Ingunn Ólafsdóttir 7319 Jan Eric Jessen 7165 Jóhann Hjalti Þorsteinsson 2149 Jónas Kristjánsson 9915 Katrín Fjeldsted 7715 Kjartan Ragnarsson 3667 Kristbjörn Helgi Björnsson 4536 Lárus Jón Guðmundsson 8672 Magnea J. Matthíasdóttir 7682 Marín Rós Tumadóttir 3931 Máni Arnarson 5834 Ólafur Hannibalsson 2259 Óli Gneisti Sóleyjarson 4283 Ragnhildur Sigurðardóttir 6692 Ragnhildur Vigfúsdóttir 8089 Rakel Sigurgeirsdóttir 3865 Róbert Hlynur Baldursson 7627 Rósa Guðrún Erlingsdóttir 8485 Sigríður Ólafsdóttir 3139 Sigurður Grétar Guðmundsson 4976 Sigurður Guðmundur Tómasson 6205 Sigurður Hólm Gunnarsson 3436 Sigvarður Ari Huldarsson 9189 Silja Bára Ómarsdóttir 4987 Silja Ingólfsdóttir 2963 Smári McCarthy 3568 Soffía Sigurðardóttir 9178 Stefán Gíslason 2072 Stefán Pálsson 4954 Svavar Kjarrval Lúthersson 5086 Tryggvi Gíslason 6428 Vigfús Andrésson 5471 Þórir Steingrímsson 3469

Færslur

SHA_forsida_top

Staðan í Sýrlandi - félagsfundur SHA

Staðan í Sýrlandi - félagsfundur SHA

Sýrland er fyrirferðarmikið í heimsfréttunum. Hörð átök geysa í landinu og friðarhorfur ekki góðar. Hver …

SHA_forsida_top

„Loftrýmiseftirlitið“ burt!

„Loftrýmiseftirlitið“ burt!

Ályktun frá hernaðarandstæðingum á Norðurlandi Orustuþotur NATO-ríkja koma hér með fárra vikna millibili og stunda …

SHA_forsida_top

Fjáröflunarmálsverður maímánaðar

Fjáröflunarmálsverður maímánaðar

Síðasti fjáröflunarmálsverður Friðarhúss fyrir sumarfrí verður haldinn föstudagskvöldið 25. maí. Guðrún Bóasdóttir (Systa) …

SHA_forsida_top

Afmælisdagskráin 16. maí

Afmælisdagskráin 16. maí

Dagskrá afmælishátíðar SHA í Iðnó miðvikudagskvöldið 16. maí er óðum að taka á sig mynd. …

SHA_forsida_top

40 ár fyrir friði

40 ár fyrir friði

Samtök hernaðarandstæðinga rekja sögu sína aftur til Glæsibæjarfundarins sem haldinn var 16. maí árið 1972. …

SHA_forsida_top

Félagsfundur MFÍK: fréttir af Brasilíuförum

Félagsfundur MFÍK: fréttir af Brasilíuförum

Opinn félagsfundur MFÍK verður miðvikudaginn 9. Maí kl. 19 í Friðarhúsi. Þær Harpa Stefánsdóttir, formaður, …

SHA_forsida_top

1. maí kaffi SHA 2012

1. maí kaffi SHA 2012

Hið rómaða 1. maí kaffi SHA verður haldið í Friðarhúsi á baráttudegi verkalýðsins og hefst …

SHA_forsida_top

Málsverður aprílmánaðar

Málsverður aprílmánaðar

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss, sá fyrsti eftir stórtækar framkvæmdir á ytra byrði hússins, verður haldinn föstudagskvöldið 27. …

SHA_forsida_top

VÍK og MFÍK í Friðarhúsi 18. apríl

VÍK og MFÍK í Friðarhúsi 18. apríl

MFÍK og VÍK (VInáttufélag Íslands og Kúbu efna til sameiginlegs fundar í Friðarhúsi miðvikudagskvöldið 18. …

SHA_forsida_top

30. mars í Friðarhúsi

30. mars í Friðarhúsi

30. mars er mikilvæg dagsetning í sögu íslenskrar friðarbaráttu, en þann dag var aðild Íslands …

SHA_forsida_top

Framkvæmdir við Friðarhús - viltu gerast hluthafi?

Framkvæmdir við Friðarhús - viltu gerast hluthafi?

Um þessar mundir er unnið að stórframkvæmdum við húseignina Njálsgötu 87, sem hýsir Friðarhús SHA. …

SHA_forsida_top

8. mars

8. mars

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti- Vorið kallar Iðnó, kl. 17-18:30 Fundarstjóri: …

SHA_forsida_top

Miðnefnd SHA fundar

Miðnefnd SHA fundar

Fastir miðnefndarfundir Samtaka hernaðarandstæðinga eru fyrsta þriðjudag í mánuði, kl. 19:30 í Friðarhúsi. Minnt er …

SHA_forsida_top

Skýringar á árásarhneigð Vesturveldanna

Skýringar á árásarhneigð Vesturveldanna

eftir Þórarinn Hjartarson Bandaríkin og bandamenn þeirra flytja nú herafla m.a. frá Írak og Líbíu …

SHA_forsida_top

Stærstu málaliðaherir heims

Stærstu málaliðaherir heims

Vægi einkafyrirtækja og málaliðaherja fer sífellt vaxandi í nútímahernaði. Hér er áhugaverð samantekt vefútgáfu Business …