BREYTA

Stöðvið stríðið í Úkraínu strax - semjið um frið og sam­vinnu í Evrópu

Við undirritaðir friðarsinnar á Íslandi skorum á leiðtoga evrópskra ríkja að stöðva stríðið í Úkraínu nú þegar og vinna í kjölfarið að friði og samvinnu í Evrópu.

Stríð eru óásættanleg leið til að útkljá ágreining ríkja eða hópa á milli. Evrópa getur státað af langri sögu siðmenningar og lýðræðis þar sem samvinna og þekkingarleit hafa leitt til stórkostlegra framfara. Við höfum einnig upplifað hrikalegar styrjaldir, átök, sundrungu og ofbeldi. Styrjaldir hafa aldrei leitt annað en hörmungar yfir álfuna og gera það einnig nú. Stríðið í Úkraínu verður að stöðva tafarlaust með skilyrðislausu vopnahléi. Í kjölfarið þarf strax að ræða og semja um langvarandi frið sem er grunnur að mannréttindum og lýðræði. Friður og framfarir í Evrópu eru sameiginlegt verkefni álfunnar allrar. Þar mega þjóðarleiðtogar ekki láta sitt eftir liggja. Byrjum friðarferlið strax í dag.

  • 1. Anna Friðriksdóttir, lyfjafræðingur, Reykjavík
  • 2. Anna Guðmundsdóttir, friðarsinni, Reykjavík
  • 3. Anna S Hróðmarsdóttir, Reykjavík
  • 4. Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatnssveit
  • 5. Árni Hjartarson, jarðfræðingur, Reykjavík
  • 6. Ásta Steingerður Geirsdóttir, garðyrkjufræðingur og leiðsögumaður, Borgarfirði eystri
  • 7. Auður Alfífa Ketilsdóttir, Reykjavík
  • 8. Auður Lilja Erlingsdóttir, deildarstjóri, Reykjavík
  • 9. Árni Daníel Júlíusson, doktor í sagnfræði, Reykjavík
  • 10. Björgvin G. Sigurðsson, Selfossi
  • 11. Brynhildur Björnsdóttir, fjölmiðlakona og söngkona, Reykjavík
  • 12. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
  • 13. Davíð Kristjánsson, Selfossi
  • 14. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari og kennari, Reykjavík
  • 15. Drífa Eysteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Selfossi
  • 16. Drífa Lýðsdóttir, Reykjavík
  • 17. Einar Ólafsson, rithöfundur, Kópavogi
  • 18. Elín Oddný Sigurðardóttir, félagsfræðingur, Reykjavík
  • 19. Elísabet Berta Bjarnadóttir, Kópavogi
  • 20. Eygló Jónsdóttir, kennari og rithöfundur, Hafnarfirði
  • 21. Eyrún Ósk Jónsdóttir, rithöfundur, Hafnarfirði
  • 22. Finnbogi Óskarsson, efnafræðingur, Reykjavík
  • 23. Finnur Torfi Hjörleifsson, Borgarbyggð.
  • 24. Friðrik Atlason, teymisstjóri, Reykjavík
  • 25. Gísli Fannberg, Reykjavík.
  • 26. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi
  • 27. Guðmundur Guðmundsson, matvælafræðingur, Reykjavík
  • 28. Guðríður Adda Ragnarsdóttir, kennari. Reykjavík.
  • 29. Guðríður Sigurbjörnsdóttir, deildarstjóri, Reykjavík
  • 30. Guðrún Hallgrímsdóttir, Matvælaverkfræðingur, Reykjavík
  • 31. Guðrún Hannesdóttir, rithöfundur, Reykjavik
  • 32. Gunnar Þór Jónsson, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
  • 33. Gunnlaugur Haraldsson, rithöfundur, Reykjavík
  • 34. Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, Reykjavík
  • 35. Gyða Dröfn Jónudóttir Hjaltadóttir, sálfræðingur, Reykjavík
  • 36. Gylfi Þorkelsson, kennari, Selfossi
  • 37. Hallberg Brynjar Guðmundsson, nemi, Reykjavík
  • 38. Hanna Kristín Hallgrímsdóttir, öryrki, Reykjavík
  • 39. Haraldur Ólafsson, prófessor, Reykjavik
  • 40. Harpa Kristbergsdóttir, aðgerðarsinni, Reykjavík
  • 41. Haukur Jóhannsson, verkfræðingur, Kópavogur
  • 42. Helga Kress, prófessor, Reykjavík
  • 43. Hjalti Hugason, prófessor emeritus, Reykjavík
  • 44. Hjörtur Hjartarson, Reykjavík.
  • 45. Hlynur Hallsson, myndlistarmaður, Akureyri
  • 46. Hrafnkell Tumi Kolbeinsson, sérfræðingur hjá mennta- og barnamálaráðuneyti, Reykjavík
  • 47. Hringur Hafsteinsson, sköpunarstjóri, Garðabæ
  • 48. Hrund Ólafsdóttir, bókmenntafræðingur og kennari, Reykjavík
  • 49. Ingibjörg Haraldsdóttir, kennari, Reykjavík
  • 50. Ingibjörg V Friðbjörnsdóttir, Kópavogi
  • 51. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Reykjavík
  • 52. Ingvi Þór Kormáksson, hljómlistarmaður, Reykjavík
  • 53. Ísleifur Arnórsson, stúdentsefni, Reykjavík
  • 54. Jón Elíasson, sjómaður, Bolungarvík.
  • 55. Jón Karl Stefánsson, doktorsnemi, Reykjavik
  • 56. Júlíus K Valdimarsson, aðgerðasinni, Reykjavík
  • 57. Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur, Reykjavík
  • 58. Kári Þorgrímsson bóndi Garði Mývatnssveit
  • 59. Karl Héðinn Kristjánsson, fjölmiðlamaður, Reykjavík
  • 60. Kristín Böðvarsdóttir, kennari á eftirlaunum, Reykjavík
  • 61. Lowana Veal, aðgerðasinni og líffræðingur, Reykjavík
  • 62. María Hauksdóttir Kópavogur
  • 63. Nóam Óli Stefánsson, nemi, Reykjavík
  • 64. Ólafur Guðsteinn Kristjánsson, íslenskukennari, Ísafirði
  • 65. René Biasone, varaþingmaður, Reykjavík.
  • 66. Rúna Baldvinsdóttir, öryrki, Reykjavík
  • 67. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík
  • 68. Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
  • 69. Sigríður Gísladóttir, Dýralæknir, Ísafirði
  • 70. Sigrún Skúladóttir, sjúkraliði, Reykjavík
  • 71. Sigtryggur Jónsson Reykjavík Lífeyrisþegi.
  • 72. Sigurður Flosason, bifreiðastjóri, Kópavogi
  • 73. Sigurður G. Tómasson, f.v. útvarpsmaður, Mosfellsbæ
  • 74. Sigurður Ingi Andrésson, véltæknifræðingur, Selfossi
  • 75. Silja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur, Reykjavík
  • 76. Sjöfn Ingólfsdóttir, bókavörður, Reykjavík
  • 77. Soffía Sigurðardóttir, friðarsinni, Selfossi
  • 78. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, Reykjavík
  • 79. Stefán Pálsson, sagnfræðingur, Reykjavík
  • 80. Steinarr Bjarni Guðmundsson, bílstjóri, Höfn
  • 81. Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir, sagnfræðingur, Reykjavík
  • 82. Svanur Gísli Þorkelsson, leiðsögumaður, Reykjanesbæ
  • 83. Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor, Reykjavík
  • 84. Sæþór Benjamín Randalsson, matráður, Kópavogi
  • 85. Tjörvi Schiöth, nemi, Reykjavík
  • 86. Trausti Breiðfjörð Magnússon, borgarfulltrúi, Reykjavík
  • 87. Trausti Steinsson, heimsreisumaður, Hveragerði
  • 88. Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sagnfræðingur og sirkúslistakona, Ólafsfirði
  • 89. Valgeir Jónasson, rafeindavirki, Reykjavík
  • 90. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðingur, Hafnarfirði
  • 91. Vigdís Hlíf Sigurðardóttir, kennari, Reykjavík
  • 92. Vilborg Ölversdóttir, Reykjavík
  • 93. Þór Vigfússon, myndlistarmaður, Djúpavogi
  • 94. Þóra Pálsdóttir, kennari, Kópavogi
  • 95. Þórarinn Hjartarson, sagnfræðingur og stálsmiður, Akureyri
  • 96. Þórarinn Magnússon, bóndi, Frostastöðum, Skagafirði
  • 97. Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Selfossi
  • 98. Þorvaldur Örn Árnason, líffræðingur, Vogum
  • 99. Þorvaldur Þorvaldsson, smiður, Reykjavík
  • 100. Þuríður Backman, fv. alþingismaður, Kópavogi

Færslur

SHA_forsida_top

Raunir lygarans

Raunir lygarans

Munið samkomuna í Austurbæ mánudagskvöldið 19. mars! * * * Grein þessi birtist í Dagfara, …

SHA_forsida_top

Gegn stríðinu í Írak: Munið fundinn í Austurbæ mánudaginn 19. mars kl. 20

Gegn stríðinu í Írak: Munið fundinn í Austurbæ mánudaginn 19. mars kl. 20

Sjá dagskrá Næstkomandi þriðjudag, 20. maí, verða liðin fjögur ár frá innrásinni í Írak, …

SHA_forsida_top

Eina leiðin til friðar er að Bandaríkin hverfi frá Írak

Eina leiðin til friðar er að Bandaríkin hverfi frá Írak

eftir Einar Ólafsson Eftirfarandi grein birtist í Morgunblaðinu 17. mars 2007 Eina hugsanlega leiðin …

SHA_forsida_top

Er hryðjuverkaógnin raunveruleg? Fundur á Akureyri laugardaginn 17. mars kl. 14

Er hryðjuverkaógnin raunveruleg? Fundur á Akureyri laugardaginn 17. mars kl. 14

Fyrirlestur sem þú ættir ekki að sleppa. Laugardaginn 17. mars kl. 14.00. Skrifstofu Vinstri grænna, …

SHA_forsida_top

Fjögur ár liðin frá innrásinni í Írak. Fundur á Akureyri laugardaginn 17. mars kl. 14 og í Austurbæ í Reykjavík mánudaginn 19. mars kl. 20

Fjögur ár liðin frá innrásinni í Írak. Fundur á Akureyri laugardaginn 17. mars kl. 14 og í Austurbæ í Reykjavík mánudaginn 19. mars kl. 20

Sjá nánar um báða fundina hér að neðan. Fundurinn á Akureyri laugardaginn 17. …

SHA_forsida_top

Þriðjudagsbíó róttæklingsins

Þriðjudagsbíó róttæklingsins

Anarkistabókasafnið Andspyrna og SHA standa fyrir kvikmyndasýningum á þriðjudögum í mars. Að þessu sinni verður …

SHA_forsida_top

Og þá voru eftir sjö...

Og þá voru eftir sjö...

Á dögunum bárust þær gleðilegu fregnir að sveitarstjórnin í Garði hafi samþykkt friðlýsingu sveitarfélagsins fyrir …

SHA_forsida_top

Bandalag hinna staðföstu stríðsandstæðinga

Bandalag hinna staðföstu stríðsandstæðinga

Senn eru liðin fjögur ár frá því að innrás Bandaríkjamanna og bandalagsríkja þeirra í Írak …

SHA_forsida_top

Fróðleg mynd

Fróðleg mynd

Anarkistabókasafnið Andspyrna og SHA standa fyrir kvikmyndasýningum á þriðjudögum í marsmánuði. Sýndar verða vandaðar heimildarmyndir …

SHA_forsida_top

Alþjóðasamtök herstöðvaandstæðinga stofnuð

Alþjóðasamtök herstöðvaandstæðinga stofnuð

Á ráðstefnu í Quito í Ekvador 5.-9. mars var stofnað alþjóðlegt bandalag til baráttu gegn …

SHA_forsida_top

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

Friðarhús er í útleigu þetta kvöld.

SHA_forsida_top

8. mars, alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Munið fundinn í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan fimm

8. mars, alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Munið fundinn í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan fimm

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna var fyrst haldinn hátíðlegur meðal sósíalískra kvenna í Danmörku, Þýskalandi, Austurríki og …

SHA_forsida_top

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefnd SHA fundar í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Róttæklingabíó á þriðjudegi

Róttæklingabíó á þriðjudegi

Alla þriðjudaga í febrúar standa SHA og bókasafnið Andspyrna fyrir sýningum á heimildarmyndum í Friðarhúsi. …

SHA_forsida_top

Þriðjudagsbíó róttæklingsins

Þriðjudagsbíó róttæklingsins

Næstu þriðjudaga munu SHA og róttæka bókasafnið Andspyrna standa fyrir kvikmyndasýningum í Friðarhúsi á þriðjudögum. …