BREYTA

Stríðsglæpum Ísraela á Gaza mótmælt

-Mótmælafundur fimmtudaginn 13. júlí á Austurvelli Verið er að skipuleggja mótmæli vegna stríðsglæpa Ísraela á Gaza undanfarið, árásum og handtökum á kjörnum fulltrúum Palestínumanna og aðför Vesturlanda að lýðræðislega kjörinni stjórn í Palestínu. Stefnt er á að halda mótmælin fimmtudaginn 13. júlí á Austurvelli. Frekari fréttir af dagskrá og staðfest tímasetning birtast fljótlega. Sjá nánar á www.palestina.is

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …